- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
514

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

514

ÆTTIR í STtJRLUNGU.

föður Víðkunns, er fell átján vetra 1182 (Fms. viii. 184.—
185.). Samkvæmt þessu sýnist auðsætt, að Reykhyltinga-kyn sé
rétt rakið í St., en að ’Sölvi’ og ’fárðr’, er Ln. telr um fram,
eigi úr að falla, og sé þau nöfn að eins röng endrtekning.

2. Ætt frá Geirmundi heljarskinni (St.2 i. 5., 8., ísl. s.2 i. 125.,
134,—135.). — Ln. telr, að Geirmundr heljarsldnn væri tvíkvæntr
og væri fyrri kona hans Herríðr Gauts dóttir Gautreks sonar, en
síðari kona hans |>orkatla Ófeigs dóttir pórólfs sonar (—
naum-ast er sennilegt, að Ófeigr, faðir porkötlu, hafi verið sonr
pór-hrólfs fasthalda að Snæfjöllum: Isl. s.2 i. 155. sbr. ath. 14.).
Dóttir þeirra Geirmundar og Herríðar var Ýrr (eða ’Ýri’, — Mb.
telr hana þó dóttur porkötlu, og mun það ósannara), en börn
þeirra Geirríðar og f>orkötlu voru: »Geirríðr ok . . .« (eyða fyrir
nafni eða nöfnum í Ln.). £>essa eyðu sýnist mega, að minnsta
kosti að nokkru leyti, fylla eptir Sturlungu, því að hún nefnir
dóttur Geirmundar Arndísi, er mun hafa verið dóttir þeirra
for-kötlu. — tri Geirmundardóttur átti Ketill gufa Örlygsson
land-námsmanns í Aðalvík, en Arndísi átti Hyrningr Ólafsson,
dótt-urson (son Helgu, dóttur) Steinólfs ins lága í Fagradal
land-námsmanns. Synir Ketils gufu og Ýrar voru þeir f>órhallr ok
Oddi (’Oddr’). Oddi Ýrarson átti jhorlaugu Hrólfs dóttur frá
Ballará (sjá Reykhyltinga-kyn), og var þeirra dóttir Hallveig, er
átti Jörundr |>orgilsson. feirra sonr var Snorri, faðir Gils, föður
J>órðar, föður Sturlu í Hvammi (f 1183). Börn fórhalls
Ýrar-sonar voru þau |>orbjörn og Hallvör, er átti Börkr, sonr
f>or-móðs á Álptanesi þjóstars son á Álptanesi (— svo sýnist, seni
þeir feðgar hafi átt heima einhvers staðar á Álptanesi suðr, ett
eigi á Álptanesi á Mýrum, því að þar bjuggu um það leiti TngV’
arr mágr Skallagríms og ættmenn hans: J>orgeirr c. 978: Egils
s.). Sonr þeirra Hallvarar var pórðr, faðir Auðunnar í
Brautar-holti. f>essi ættliðr frá Geirmundi er í St. rangtalinn þannig:
»Ýrr, móðir fórodds, föður Brodda (eða ’Odda’), föður Hallberu,
er átti Börkr, sonr f>ormóðs pjóstarssonar«. ISöfnin ’póroddr
og ’Broddi’ (’Oddi’) munu vera svo til komin, að ritari hefir haft
þá báða í huga, sonu Ýrar (og Ketils), |>órhall og Odda, og
hefir því ritað, en þó misritað, nöfn þeirra beggja, og gleymt
siðan að strika eða púnkta út annað nafnið. Ætla má víst, að
’Hallvör’ i Ln. sé réttara en ’Hallbera, i St. (— ’Hallberu’ nafn
tamara ritara St.), og að Hallvör, kona Barkar formóðssonar,
hafi verið |>órhalls dóttir Ýrarsonar, svo sem talið er í Ln. ■

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0524.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free