- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
502

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

502

[JM STURLUNGU.

burðar og bliðsjdnar, sem ekki er ómögulegt. Ef þeir eru elcJci
uppbaflegir í safninu, þá hlýtur sá, sem skrifaði 122B, að hafa
bætt þeim við, og þar sem vjer nú höfum sýnt, að einn af
þess-um kapítulum er úr f>órðar sögu, enn hinir úr Gizurar sögu, þá
hlýtur sá sem skrifaði 122B að hafa haft fyrir sjer báðar þessar
sögur sjerstaJcar til að geta bætt við þessum kapítulum, og er
það ekki líklegra enn að sá, sem skrifaði 122A hafi haft fyrir
sjer Svínfellinga sögu eina. Enn hvernig sem þessu nú er varið,
þá er það víst, að í þessum kafla er ein grein, sem hiýtur að
vera yngri enn Sturlungusafnið. I 213. k. er ætt rakin frá
Nikulási Oddssyni til Ketils hins yngra porlákssonar, Narfasonar,
er var herraður 1314 (Safn til s. ísl. I, 55. bls.) og dó 1342
(ísl. annálar). fessi grein virðist ekki vera rituð fyr enn eftir
dauða Ketils (»þeirra son var Ketill«), og er því eflaust yngri
enn Sturlungusafnið. I 10. þætti hef jeg bent á það, að söguna
um víg Guðmundar Ásbjarnarsonar og um víg Vermundar á
Ökrum vantar eða hefur vantað i 122B.1 f>rátt fyrir það held
jeg, að þessar greinar sjeu eða geti verið upphaflegar í
Sturluugu-safninu. |>eir viðburðir, sem þær segja frá, eru lítfc merkilegir,
og getur verið, að 122B hafi slept þeim úr af ásettu ráði.
Fleira er það óverulegra, sem handritunum ber á milli, enn jeg
sleppi því að sinni.

Á rannsókninni um ættartölur -Sturlungu og íslendinga
sögu Sturlu hjer að framan (11. og 12. þætti) sjest, að safnandi
Sturlungu muni hafa tekið ættartölubálkinn, Sturlu sögu og
íslendinga sögu í safn sitt úr handriti eptir Sturlu lögmann, þar
sem þetta þrent fór hvað á eftir öðru í þessari röð. f>essir þrír
kaflar eru því eins og nokkurs konar Sturlunga á undan
Sturl-ungu, og utan um þann kjarna virðist það Sturlungusafn hafa
myndazt, sem vjer nú höfum.

Að Sturlungusafnið sje ekki til orðið fyr enn nokkru eptir
dauða Sturlu lögmanns, það sjest fyrst og fremst á því, að það
segir frá dauða Sturlu og talar um hann sem dauðan í Sturl-

1 Sjá hjer að framan á 373.-375. bls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0512.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free