- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
491

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

DM STURLDNGD.

491

þorgils. Að þau hjón hafi þá búið á Hitaraesi, má ráða af því,
að J>órðr er þá kallaður «Hitnesingrs.1 |>á slæst hann í fylgd
með f>orgiisi, enn befur þó bú á Hitarnesi og er þar þeim
stundum, sem hann er ekki með jporgilsi. Hefur Aldís verið
fyrir búinu.2 Vorið 1253 flytja þau Aldís búferlum frá
Hitar-nesi til forgils að Stað og var Aldís þar fyrir búi um hríð, enn
sjálf áttu þau bú að f>orgeirsfelli.3 Er svo að sjá, sem þau lijón
hafi dvalið að Stað til fardaga 1254, enn þá munu þau hafa
flutt sig aftur að Hitarnesi, því að þar á f>órðr heima um páska
1255,4 og virðast þau hafa búið þar upp frá því. J>ar er f>órðr
um mitt sumar 1255, þegar porgils fær hann til fylgdar við sig
suður í Borgarfjörð og þaðan norður með f>orvarði f>órarinssyni.5
f>órðr er með J>orgilsi i bardaganum á f>veráreyrum og fer síðan
nieð honum vestur, enn þá mun hann hafa farið heim að
Hitar-nesi til Aldísar, því að litlu síðar, þegar f>orgils fer norður aftur,
segir sagan, að hann hafi »sent orð eftir« f>órði mági sínum, og
sjest á þvi, að hann hefur ekki átt heima á Stað.6 Fór f>órðr
þá norður með f>orgilsi og dvelur hjá honum í Viðvík framan
af vetri 1255—1256, unz sættir komust á með f>orgilsi og
Heinreki biskupi, enn síðan fór hann »vestr á Hitarnes til bús
síns«.7 Eftir það sezt f>órðr um kyrt á Hitarnesi og kemur lítið
við söguna upp frá því.

Hve lengi lifði |>órðr Hitnesingur? pessi spurning stendur
í svo nánu sambandi við tvær aðrar spurningar, að henni verður
ekki svarað öðruvísi enn í sambandi við þær. þessar spurningar
eru: 1) Hvenær er f>orgils saga rituð? 2) Á f>órðr Hitnesingur
nokkuð i þeim kafia Sturlungu, er fer á eftir því, sem
Guð-brandur Vigiusson hefur talið niðurlag f>orgils sögu (323. k. í
Sturl.2)?

Að f>orgils saga sje rituð nokkuð löngu eftir 1260 má ráða

1 Sturl.1 III, 122. og 137. bls. 2II, 104. og 118. bls.

2 þegar þórðr skilur við Heiurek biskup eftir sættafundiun við
Ámótsvað, segir sagan, að bann bafl riðið »heim* á Hitarnes, og
þangað gerir þorgils orð eftir lionum, þegar bann kemur að norðan.
Sturl.1 III, 164. bls. 2II, 142 bls.

3 Sturl.1 III, 165. bls. 2 II, 144. bls.

4 Sturl.1 III, 122. bls. 2II, 193—194. bls.

5 Sturl.1 III, 224. bls. 2II, 295. bls.

5 Sturl.’ III, 257. bls. 2II, 224. bls.

1 Sturl.1 III, 268. bls. 2II, 234. bls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0501.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free