- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
480

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

480

[JM STURLUNGU.

því, að ]porgils skuli fara með þeim Hrafni og Sturlu að Gizuri
forvaldssyni.

J>að liggur nú í augum uppi, að öll frásögnin uin þessa
nótt í Stafaholti er miöuð við J>órð Hitnesing og snýst um
hann. I>að er sagt nákvæmlega frá öllu því, sem hann sá og
heyrði, og sumu, sem enginn gat um vitað nema hann, enn
aftur þegir sagan um það, sem ekki íór fram í hans áheyrn eða
viðurvist. Af þessu leiðir, að sögumaðurinn er J>órðr, enn getur
með engu móti verið Sturla f>órðarson. í sambandi við þetta
skal jeg benda á, að rjett á undan kaflanum um Stafaholtsför
segir sagan frá brottbúningi þeirra forgils frá Reykjaholti í þessa
ferð, og er þar sagt, að þá hafi komið í Keykjaholt njósnarmaður
þeirra Hrafns og Sturlu, forsteinn Árnason, doJc fann þat til
örendis at færa þangat mórent vaðmál, er porlcell presír sendi
pórði«. Hver mátti muna betur eftir þessu vaðmáli enn
við-takandinn, pórðr Hitnesingur? Hann hefur ekki einu sinni
gleymt að segja frá litnum á því! Einnig er það eptirtektavert,
að þegar flokkarnir ríða frá Stafaholti eftir sættina, þá fylgir
sagan J>orgilsi heim i Reykjaholt og segir þar frá samtali þeirra
forgils og þ>órðar í lauginni, sem engum var kunnugt um nema
þeim tveimur, enn ekkert er sagt frá ferð þeirra Hrafns og
Sturlu, fyr en löngu síðar, þegar búið er að segja frá norðurferð
þ>orgils og dvöl hans að Hólum hjá Heinreki biskupi. J>á kemur
Gunnlaugr prestur, mágur porgils, sunnan frá Reykjaholti, og
segir þeim J>orgilsi og J>órði — sem hafði fylgt f>orgilsi norður
— alt frá ferðum þeirra Sturlu. Hjer fylgir sagan því enn
|>órði, og kemur alt í einn stað niður, að hann sje
sögumaður-inn, enn Sturla ekki.1

Sama verður uppi á baugi, ef vjer lítum á sættafundinn við
Ámótsvað. J>ar eru þeir báðir, Sturla og £>órðr. pegar |>orgils
hafði setið nokkra hríð að Hólum með Heinreki biskupi, bauð
biskup honum að leita um sættir með þeim Hrafni og honum,
og það varð, að biskup fór suður í þeim erindum, og með
hon-um þórðr Hitnesingur. Frá suðurferðinni er sagt mjög
greini-lega, svo að auðsjeð er, að sögumaðurinn er í ferðinni.2 Riðu

1 Sturl.’ III, 146,—153. og 156,—158. bls. a II, 126,—133. og 136.—
137. bls.

’ Til dæmis skal jeg taka orðin: >þeir gistu at Stað í Hrútafirði
næstu nótt fyrir Pálsmessu. þar kom til bans (o: biskups) Jón
járnbúkr. þaðan var sendr Hrafn snati ok þorsteinn Gellisson til

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0490.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free