- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
450

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

450

DM STtJRLUNGU.

hestur Kægilbjarnar er uppgefinn og Svarthöfði lætur hann
tví-menna með sjer á sinum hesti og ganga á víxl, og stekkur loks
af baki og biður Kægilbjörn stíga á bak og segir: »’Ek sé, at
öss dugir eigi lengr tvímenning, en vit J>órðr Bjarnarson munum
forða oss sem verða má’. Björn kvaðsk aldregi mundu frá
hón-um ríða. f>eir pórðr ok Svarthöfði tóku þá skeið ofan eptir
ánni, en þeir Björn riðu fram eptir flokkinum fórðar sem
ákaf-ast. En þeir Svarthöfði ok fórðr köstuðu sér í snjóinn, ok jósu
á sig mjöllinni«. Hjer skilur þá með þeim bræðrum að sinni.
Öll þessi frásögn ber það með sjer, að hún er skrifuð frá
sjónar-miði Dufgussona, og sjest það líka á því, að þegar Kægilbjörn
og þeir, sem með honum eru, hafa náð J>órði, þá fylgir sagan
£>órði úr því á vesturferðinni og segir mjög greinilega frá öllu. Enn
síðan víkur sagan aftur til þeirra Svarthöfða, þar sem þeir skildu
við hina njósnarmennina, og greinir alt mjög nákvæmlega, að
þeir fóru fyrst til bæja, þegar flokkur Kolbeins unga var umfram
riðinn, síðan í Stafabolt og fundu þar Dufgus karl föður
Svart-höfða, enn þar vóru Kolbeinsmenn fyrir, þá fóru þeir að Skógum
og ætluðu að gista þar um nóttina. »En er þeir höfðu litla
hríð sofit, þá var þeim sagt, at menn Kolbeins riðu at garði.
Hljópu þeir Svarthöfði þá upp ok skutu inn brynjunum ok
stál-húfunum í ofninn en þeir hljópu út. Skilði þá með þeim; hljóp
f>órðr í skóg, en Svarthöfði til hestanna*. Frá f>órði er ekki
annað sagt, enn að hann fór í Eskiholt, enn sagan fylgir
Svart-höfða, og segir frá því, að Kolbeinsmenn eltu hann og kvíuðu
hann fram á hamar nokkurn. f>ar hratt hann hestinum fram af
og hljóp sjálfur á eftir og sakaði hvorugan, því að lausasnjór
var undir og komst hann svo undan, fór síðan heim aftur á
bæiun, tók vopn sín úr ofninum og reið þaðan vestur til
Sauða-fells. f>að er auðsjeð, að þessi nákvæma frásögn, sem meðal
annars tiltekur felustað vopnanna, hlýtur að vera frá Svarthöfða
og engum öðrum.1

Næsta ár eftir, að þetta gerðist, bárust þær fregnir vestur
til |>órðar að norðan, að Kolbeinn ungi hefði liðssafnað og
skipa-útbúnað og ætlaði að fara vestur bæði landveg og sjóveg og eyða
Vestfjörðu. f>órðr fór þá til Ísaíjarðar og ætlaði að draga saman
skip og menn. Enn er hann kom í Arnardal í Skutulsfirði sendi
hann menn á njósn fram á Arnarnes, enn þeir komu brátt aftur

1 Sturl.’ III, 14.—26. bls. »11, 12,—22. bls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0460.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free