- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
427

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

tJM STURLUNGU.

427

heim með sjer«. Hjer sýnir frásögnin það líka berlega, að
Hall-dórr er sögumaðurinn. Og það eru jafnvel líkur til að hann sje
meira enn sögumaður. f>að eru líkur til, að hann sje
frum-höfundur þessarar frásagnar. Allur blærinn á henni virðist
vera svo ólikur öðrum pörtum íslendinga sögu, að alveg stingur
í stúf. Og einkum er lýsing sú á þeim bræðrum og förunautum
Þeirra, sem fer á undan frásögninni um bardagann, eins dæmi í
allri íslendinga sögu. £>essi einkennilega og nákvæma lýsing er
nauðalík lýsingunni á þeim Bolla Bollasyni og fjelögum hans í
Laxdælu, er þeir fóru að Helga Harðbeinssyni.1 Munurinn er
að eins sá, að í Laxdælu er lýsingin lögð í munn einni af
per-sónum sögunnar (smalamanninum), og að þar er lýst þeim, sem
að sóttu, en hjer þeim, sem verjast áttu. Af því að lýsingar
þessar eru svo iíkar og eru eöaust til orðnar i sama hjeraðinu,
l’ggur nærri að álykta, að þær sjeu annaðhvort báðar eftir sama
höfund, eða þá að sá, sem samdi aðra lýsinguna, hafi haft
^ina fyrir sjer. |>egar betur er að gáð, virðist þó ólíklegt, að
báðar lýsingarnar sjeu eftir sama höfund. Lýsingin í
Lax-dælu hefur á sjer nokkurskonar riddarasögublæ, eins og Kr. Kálund
^efur tekið fram,2 og er það vottur um, að hún sje seint samin
líklega yngri en meginmál Laxdælu. Aftur á móti er
lýs-lQgin lijer í íslendinga sögu svo að kalla lau3 við allt þess
háttar. Jeg liygg því, að höfundur lýsingarinnar í Laxdælu haíi
haft fyrir sjer lýsinguna i Tslendinga sögu. — Af þeim ástæðum,

’ Laxd. 63. k. (útg. Kálund’s 231. bls. og þar á eftir).
Laxd., útg. Kálund’s, formálinn XLII. bls. neðanmáls. Jeg tek til
dæmis orðin: »Hann hafði allfagra hönd ok sterkligan handlegg,
ok alt var hans látbragð kurteislegt»; »var hann enn kurteisasti
maðr«; jgrannligr ok kurteisligr»; >ok hafa þeir kurteist lið mjök,
Vestfirðingarnir». Orðin kurteiss og kurteisligr virðast hafa átt
UPP á pallborðið hjá höfundinum. Merkilegt er það, að í
lýsing-unni i íslendinga sögu er það sagt. að Snorri, son Loptz
Markús-sonar hafi verið >kurteiss um hendr sínar», og Snorri
þorvalds-s°n >kurteiss í ferð<. Fleira er það, sem líkt er í þessum tveimur
lýsingum. Svo er það t. d. sagt um þórð þorvaldsson í íslendinga
sögu, að hann hafi verið >ljósjarpr á hár og fagrir lokkarnir», en
í Laxdælu um þorleik Bollason, að hann væri >jarpr á hárslit ok
Í6rr allvel hárit<. þórði Heinrekssyni er svo lýst i íslendinga
sögu: >hann var skrúfhárr .... riðvaxinn ok þó vasklegr maðr<.
Líkt er i Laxdælu um Lamba porbjarnarson: ’Skrúpiárr ok heldr
ósýniligr ok þó garpligr<. þessi siðasta liking getur varla verið
sprottin af tilviljun einni.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0437.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free