- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
421

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

tJM STURLUNGU.

421

Snorra hálft Lundarmannagoðorð, »ok skyldi hann halda
þing-menn fyrir J>órði ok öðrum þeim, er á leitaði. En er Snorri
hafði tekit við þingmönnum, þá þótti J>órði Böðvarssyni hann
meirr leita á vini sína, en áðr hafði pórðr, bróðir hans, á leitat«.
Blærinn á þessari frásögn er því líkur, sem hún sje frá ÍMrði.1
Vjer höfum nú sjeð, að Sturla muni hafa haft sögur
af föður sínum um marga þá viðburði, sem hann var við riðinn
beinlínis eða óbeinlínis og gerðust fyrir minni Sturlu. Má þá
geta nærri, að faðir hans hali sagt honum mart fleira, sem hann
var ekki við bendlaður, enn það er nú ekki framar hægt að
greina. Liklegt þykir mjer þó, að hin nákvæma frásögn um
það, hvernig Sighvati græddist fje, og um bóuorð hans og
brúð-kaup (í 6. k.) sje frá f>órði.2 Verið getur og að Sturla hafi
haft frá föður sínum söguna um draum Guðnýjar, móður £>órðar,
er hana dreymdi fyrir fæðingu Sturlu Sighvats3onar,3 enn um
slíkt verður nú auðvitað ekkert staðhæft með vissu.4

I sambandi við þetta skal jeg taka það frarn, að sagan
hefur þau orð eftir porvaldi Gizurarsyni, að sonum Páls biskups,
Katli og Lopti, væri ólíkt farið, »kvað Ketil vilja mönnum
hvat-vetna gótt, en Lopt kvað hann mæla til manna hvatvetna gótt«.6
Líklegt er, að Sturla hafi þessi orð ekki beinlínis frá forvaldi,
teldur hafi pórðr, faðir Sturlu, sagt honum þau eftir porvaldi,
þvi að þeir vóru aldavinir J>orvaldr og J>órðr. Líkt er um það,
er sagan segir, að Guðmundr biskup hafi kallað f>orvald
Gizurar-son »undirrót allz ófriðar, er Kolbeinn (o: Tumason) görði
hón-Um ok hans mönnum».6 |>etta hefur biskup líklega sagt f>órði,
vini sínum, enn hann aftur Sturlu, því að þetta gerist löngu
fyrir minni Sturlu.

I>á skal jeg taka fram þá menn aðra, sem höfundurinn

texti, sem báðar útgáfur Sturlungu hafa í meginmálinu eftir
pappírshandritum (>göra þá skuldseigja*).

1 Sturl.1 I, 223. bls. 2I, 210. bls.

2 Síurl.1 I, 197.-198. bls. 21, 199—200. bls.

8 Sturl.1 I, 199,—200. bls. 21. 201.—202. bls.

4 í þættinum um Resensbók hef jeg getið þess til, að Sturla hafl
haft sögur um það af þórði, að Halldóra, kona Sighvats, hafi
eggjað Sighvat fram á móti Guðmundi biskupi. Sagan um þetta
stendur að eins í Resensb., enn er slept í Sturl. (Bisk. I. 496. bls.).

5 Sturl.1 I, 227. bls. 2I, 212. bls.

6 Sturl.1 II, 4. bls. 2I, 215. bls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0431.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free