- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
378

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

378

DM STtJRLUNGU.

cflaust úr J>órðar sögu. Enn 122B, sem hjer er til samanburðar,
og Br. segja ekkert frá því, sem fram fór á líeykjahólum fyr
enn þeir Kolbeinn komu þangað, annað enn það, að menn hafl
verið þar úti, er Kolbeinsmenn komu að Miðhúsum, og þrætt um,
hvort vera mundi fjenaður eða mannareið. Hafi þeir, er feigir
vóru, sagt, að fjenaður væri, enn konur, að það væri mannareið.
J>etta er alt annað enn það, sem 122A segir um viðtal manna
á Eeykjahólum, og er eflaust úr Gizurar sögu. far næst stendur
í 122B og Br., að þetta hafi verið »týsdag fjórum nóttum fyrir
Jónsmessu Hólabiskups«, enn í 122A stendur engin slík
dag-setning, og er líklegt, að hún sje úr Gizurar sögu, því að
höf-undur hennar er mjög nákvæmur í því að dagsetja viðburðina.
J>á segir í 122B og Br., að þeir Tumi hafi eigi orðið fyr búnir
brott af bænum, enn hinir komu »it neðra gegnt Hólum, en
sumir innan at garði«, og er hjer aftur sjálfstæð frásögn, sem er
sögð frá sjónarmiði þeirra, sem að koma, og því án efa úr
Giz-urar sögu. £>á kemur í 122B og Br.: »En þeir stefndu til
skips-ins. Hljóp þá sér hverr*. J>etta er bersýnilega ágrip af því,
sem stendur í 122A og áður er tilfært, og sjest það meðal annars
á því, að hjer er talað um »skipið«, eins og búið væri að segja
frá því áður, enn um það er ekki getið í 122B og Br. £>á kemur
frásögnin um vígin á Eeykjahólum, og fara hjer auðsjáanlega
tvær sögur saman í 122B og Br. Frásögnin um víg Bárðs
Snorra-sonar er sjálfstæð og miklu ítarlegri í 122B og Br. enn í 122A;
122B og Br. segja, að hann hafi verið drepinn heima í túninu,
enn 122A, að hann hafi komizt skamt af vellinum og verið
drep-inn hjá stöðli; 122B og Br. bæta því við, að hann hafi reynt
þrisvar að komast á hestbak, enn ekki getað, segja, að bann hafi
baft þrjá tigi sára, enn ekkert í höfði, og hjer hafi komið fram
spásögn Guðmundar biskups, sú er hann sagði, þegar hann vígði
Bárð, að hann mundi ekki saka í böfuðið. Ekkert af þessu
stendur í 122A, enn i Guðmundar sögu finnum vjer svipaða
frá-sögn um dauða Bárðar, sem er höfð eftir porláki Narfasyni.1 Nú
var forlákr bróðursonur Bárðar Snorrasonar, og er því liklegt,
að þessi frásögn um víg Bárðar sje upphaflega samsett af
hon-um, eins og Guðmundar saga sogir, enda er í hinum sama
kapí-tula Guðmundar sögu sagt frá líkri spásögn Guðmundar uffi
Narfa föður J>orláks. Enn forlákr var bróðir pórðar Narfasonar,

1 Bisk. I, 596.-597. bls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0388.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free