- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
358

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

358

DM STtJRLUNGU.

Og Gizurr, helzti maður sögunnar, var óskakkur þremenningur
Páls Koibeinssonar og þriðja og fjórða við Brandssonu.1 Með
þeim öllum, Ásbirningum, Haukdælum og Svínfellingum var fornt
samband og vinátta með tengdum. fóríðr Gizurardóttir,
Halls-sonar, föðursystir Gizurar jarls, var fyrst gefin Tuma
Kolbeins-syni, föðurbróður Kolbeins kaldaljóss, enn síðar átti hana
Sig-urðr Ormsson af Svínfellingaætt, enn áður hafði Sigurðr átt
Sig-ríði dóttur Tuma. Svo vóru þessar mægðir samtvinnaðar.
J>ór-íðr var móðir Kolbeins og Arnórs Tumasonar og amma
Kol-beins unga. Arnórr Tumason átti Ásdísi2 Sigmundardóttur,
Ormssonar, systur Jóns Sigmundarsonar, enn Jón átti fyr f>óru’
móðursystur Gizurar jarls, enn síðar Halldóru Arnórsdóttur.
systur Kolbeins kaldaljóss. í Rauðsmáli fylgdust þeir allir að
málum, Ásbirningar, Haukdælir og Svínfellingar.3 Eftir
Onund-arbrennu veita þeir |>orvaldr Gizurarson og Sigurðr Ormsson
Kolbeini Tumasyni á þingi.4 í deilunum milli Sæmundar i
Odda og Sigurðar Ormssonar fylgir Kolbeinn Tumason Sigurði,
enn |>orvaldr Gizurarson gengur á milli og kemur á sættum.5
porvaldr fylgir og trúlega Ásbirningum í deilu þeirra við
Guð-mund biskup, fyrst Kolbeini og síðan Arnóri bróður hans, og
Jón Sigmundarson var einn af þeim höfðingjum, sem fóru að
Guðmundi biskupi árið 1209. Sigurðr Ormsson var og um
þessar mundir fyrir norðan og gekk vel fram gegn biskupi með
mágum sínum Ásbirningum.6 Eftir víg Bjarnar |>orvaldssonar,

1 Frændsemi þeirra var þannig varið:
Jón Loptsson

Sæmundr Sðlveig

Margrét þóra yngri

Brandr Páll Gizurr

I

Brandssynir.

3 Svo hefur kona Sigmundar víst heitið, enn eigi Aldis. Sjá Eggert
Brim i Arkiv för nord. filol. VIII (N. F. IV), 346. bls.

3 Sturl.1 I, 195,—197. bls. 21, 199. bls.

4 Sturl.’ I, 163. bls. 21, 156. bls.

’ Sturl.1 I, 200.—201. bls. 5 1, 202,—203. bls.

* Sturl.1 II, 1.-16. bls. 2I, 213.-225. bls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0368.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free