- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
274

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

274

TJM STURLUNGU.

verður fyrst um sinn að liggja milli hluta. J>etta verður enn
Ijósara, þegar þess er gætt, að sumt í Resensbdkartextanum er
alveg óskiljanlegt, ef vjer ekki tökum Sturlungutextann til
sam-anburðar. Svo er um það, að Resensbók segir ekki frá
samn-ingi þeirra Snorra Sturlusonar og Magnósar prests í Reykjaholti
(Sturl.1 I, 224.-225. bls. 21, 211. bls.), enn tekur upp kafla
síðar í Sturl., sem talar um þennan samning sem kunnan (Bisk.
I, 487. bls. »eptir samning þeirra Magnús prests»; sbr. Sturl.1
I, 225. bls. 21, 212. bls.). í Resensbók er þess getið, að þeir
Sighvatr og Sturla hafi haft 60 manna að Sauðafelli (sumarið
1227), »því at engar sættir höfðo orþit með þeim fórðe ok
Sturlo« (Bisk. I, 546. bls.). J>etta er samhljóða Sturl.1 II, 96.
bls. 2 1, 278. bls., og er það auðskilið, því að rjett á undan er
bóið að segja frá deilu þeirra frænda um Snorrungagoðorð og
heimsókn Sturlu í Hvamm, enn í Resensbók er þetta alveg
óskiljanlegt, því að þar er ekki sagt eitt orð áður um missætti
þeirra ]?órðar og ekki heldur um Hvammsreið Sturlu.1 Líka
segir Resensbók frá gjörðum þeirra J>orláks Ketilssonar og
Böðv-ars |>órðarsonar um mál þeirra J>órðar og Sturlu, eins og áður var
tekið fram, og er það óskiljanlegt, hvernig á því stendur, nema
Sturl. sje tekin til samanburðar. Aður benti jeg einnig á það,
að Resensbók segir frá ótkomu Gizurar eftir víg Jóns murts. í
þessu sambandi er talað um víg Jóns í Resensbók eins og það væri
kunnugt og bóið að segja frá því áður, enn það hefur ekki verið
gert í Resensbók (nema lauslega í annálsbroti á 551. bls.), svo
að það skilst til dæmis ekki, hvernig Gizurr eða Yalgarðr
Guð-mundarson eru við það mál riðnir. Enn alt er þetta ljóst í
Sturl., sem segir greinilega frá vígi Jóns.2 Á þessum sama
stað í Resensbók er og getið um samfarir þeirra hjóna Gizurar
og Ingibjargar Snorradóttur, eins og það væri öllum kunnugt, að
þau væru hjón, enn Resensbók hefur ekki áður getið um
bróð-kaup þeirra. Aftur á móti er búið að skýra frá því áður í
Sturlungu.3

Alt þetta, sem nó hefur verið tekið fram, sýnir það ljós-

1 Resensbók getur Hvammsreiðar að eins lauslega í annáls-ágripi
sinu á eftir þeim kafla, sem lijer ræðir um (Bisk. I, 548. bls.:
•Heimsókn í Hvamme»).

J Sturl.1 II, 124,—125. bls. 2 I, 299. bls.

3 Sturl.1 II, 82.-83. bls. ’ I, 266. bls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0284.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free