- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
219

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM STCJRLUNGU.

219

Og þó kann hann sjer hóf í kappgirni sinni og sýnir víða stíll—
lng í kröfum og sanngirni. |>egar hann hefur hleypt upp
dóm-inum í máli Gils f>ormóðarsonar, segir hann: »Nú eru enn söm
^oð, at fé mun fram lagt fyrir frænda várn til góðrar sæmdar,
t>ví at hér vilju vér eigi sýna ójafnað».1 J>egar Einarr
þorgils-son ríður í Tungu við fáa menn til þess að rjetta hluta Sigurðar
kerlingarnefs, sem Einarr Ingibjargarson, stjúpsonur Sturlu, hafði
lostið öxarhamars högg, á Sturla als kosti við Einar, enn af því
að Einarr »mælti allfagrt« og bauð gjörð Sturlu, lætur Sturla
h^nn frá sjer fara heilan á hóíi og gerir Sigurði sæmd fyrir
áverkann." Víðar kemur það fyrir, að Sturla sýnir veglyndi.
Þegar menn, sem hann á í höggi við, leggja mál sitt sjálfkrafa
á hans dóm. Svo gerðu þeir Hallr J>jóðólfsson og pórhallr
Surtsson og höfðu báðir gott af.s í viðskiftum þeirra Einars
Þorgilssonar virðist höf. heldur draga taura Sturlu, þó að hanu
fari vel með það. |>etta lýsir sjer einkum i því, að það er gefið
> skyn, að hallað hafi verið á Sturlu i gjörðuuum um mál þeirra
Einars, alt þangað til að Heiðarvígin urðu. þetta er sagt
óbein-línis með orðum Sturlu um gjörð Klængs biskups á alþingi eftir
Hvammsbrennu,4 og síðar um gjörð þeirra Klængs biskups og
Böðvars f>órðarsonar.5 Enn um gjörðirnar eftir Heiðarvígin segir
höf. í sjálfs síns nafni: »Var þeim görðum svá farit, sem
lik-legast þótti, at helzt mundi sættirnar haldask, en ekki með
því-l’kum stafnaburð, sem fyrr vóru görvar«.6

í 29. k. segir sagan frá því, er þeir bræður Páll og Snorri
Nrðarsynir námu burt Hallgerði Runólfsdóttur frá bónda hennar,
Ólafi presti að Helgafelli.7 Hjer kemur Jón Loftsson fyrst til
sögunnar, og verða nú snögg umskifti, því að úr þessu má svo
að orði kveða, að söguhetjan sje ekki Sturla fórðarson heldur
Jón Loftsson.

Kafiinn um Hallgerði hangir á mjóum þræði við söguna, og
er henni óviðkomandi að öðru leyti enn því, að Sveinn
Sturlu-son nam síðar burtu dóttur Hallgerðar, Valgerði, og að Hallgerðr

1 Sturl.1 I, 59. bls. 3 I, 44. bls.

2 Sturl.1 I, 72. bls. 2 I, 54.-55. bls.

’ Sturl.1 I, 71.-73. og 89.-92. bls. 2 1, 54.-55. og 69.-72. bls.

4 Sturl.1 I. 68. bls. 21, 51,—52. bls.

5 Sturl.1 I, 80. bls. «I, 61. bls.

6 Sturl.1 I. 86. bls. 21, 67. bls. Síðari útg. hefur görvir fyrir görvar.

2 Sturl.1 I, 82.-83. bls. 21, 63.-64. bls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0229.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free