- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
644

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

(»44 IllTGJÖRD JÓNS GIZURARSONAR.

fúin og ölæsilcg fyrir clli sakir, sem von er, og veröur hennar
livcr seinastur cf ekki ver&ur um hana hirt.

þribi kaflinn er svosem vibbætir, mest um Eggert Hannesson
og hans ætt, og hefir höfundurinn haft þar nokkur bréf fyrir sör,
sem hann setur þar inn, en ættirnar heíir hann líklcga munab.
þar sjá menn líka, á eyftunni fyrir nafni þrú&ar á Illíbarenda,
og fyrir nafni seinni konu þorleifs sýslumanns, aí) höfundurinn
hefir ekki áreiöanlega munaö þau nöfn, af því aö þrúbur var þá
úng, og ekki gipt þegar hann ritaöi, og þorleifur ekki laungu
giptur í annaí) sinn.

Um Jón Gizurarson á Núpi er þa& aí> segja, ab hann var
me&al helztu bænda á Vcstfjörbum um fyrra hluta 17dl1 aldar.
Afi hans, þorlákur Einarsson, brú&ir Gizurar biskups, átti Gu&rúnu
Ilannesddttur, systur Eggerts Hanncssonar lögmanns, og Katrínar,
sem Gizur biskup brdbir hans átti. Sú ætt var þá ríkust á
Vest-fjörbum. þorlákur f<5r vestur og settist ab á Núpi í Dýraíirbi,
sem var eitt af höfubbúlum ættarinnar; hann hafbi um tíma
vcst-urhluta Isafjarbar sýslu , og var talinn me& helztu mönnum á
Is-landi um sína daga; var hann einn af þeim, sem menn vildu
kjósa til lögmanns þegar þ(5rbur Gubmundsson varb. Souur hans
og Guörúnar höt Gizur. Sí&an andabist Gu&rún, og átti þorlákur
þareptir Vigdísi, dóttur þúrolfs á Iljalla í Ölfusi, Eyjdlfssonar á
Hjalla og Ásdísar, systur Ögtnundar biskups. þorlákur varö
gam-all ma&ur og andaöist seinastur allra bræ&ra sinna hálfum
mán-uÖi fyrir fardaga 1596; var liann grafinn fyrir framan kirkjudyr
á Núpi’. þá t(5k Gizur son hans við fööurlcifb sinni; ltann átti
Ragneiði dóttur Staöarh«51s-Páls og Iíelgu, dðttur Ara lögmanns
Jdnssonar biskups Arasonar, sem áður var getið, og var hún
mcsti kvcnnskörúngur; þau voru saman t(51f ár, eða rúmlega þaö,
og áttu tvo sonu, sem til aldurs komust, höt Jdn hinn eldri, cn
Magnús hinn ýngri. Vcturinn eptir a& þorlákur d(5, scint á þorra
(1597), f(5r Gizur vestur í Arnarfjör&, og tveir menn me& honum;
en þegar þeir f(5ru nor&ur aptur, yfir Rafnseyrarhci&i, ur&u þeir
í snj(5íl(5&i, og lotust þar allir; voru lík þcirra flutt undir Núp,
og Gizur greptraöur hjá fööur sínuin. þá var J(5n sonur þeirra
7 vetra eða 8, cn Magnús tveim vctrum ýngri. Sveinn
Símonar-son var þá prestur aö Holti í ÖnundarfirÖi, merkilegur maöur;

’j Urynjóirur biskup í annAlum Bjtírns á Skarðsá, ii, 12.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0658.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free