- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
626

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

626

STDRLA LÓG.MADUR tÓRÐAIlSON.

reistu hof, og bygg&armenn, er sótíu helgistabinn, urbu því aö
greiba go&anum hoftoll. Eptir a& alþing var sett, rifeu goöamir
til þings, til a& annast þar þaríir sínar og manna sinna, og þá
var |)ab einnig eblilegt, ab bygg&armenn styrktu þá í málum þeirra,
sumir meb ab veita þeim brautargengi og stimir mefe ab greiba
kostnafeinn, þingfararkaupib. þetta var nú liin vanalegasla
undir-staba til gobavaldsins. En nú voru opt jafnbornir menn sem
seinna komu, og námu land í landnámi annara eldri höfbingja, og
sem þess vegna ekki liöfbu jafnmikinn aíla þar innsveitis, en
þessir menn áttu opt ríka frændur annarstabar, er þeir vildu heldur
þjöna, og þannig kemur þá tilefni til laga þeirra hjá oss, er leyfa
hverjum ab segjast í þing meb hverjum goba sem hann vildi.
Af þessu leibir nú aptur, ab þegar einhver höfbingi var mjög
ríkur, viíur eba harbfengur, |)á drúgust þingmenn til bans; ljúst
dæmi er í Njálu, þar sem fjöldi af þingmönnum Marbar
Valgarbs-sonar segjast í þing meb Höskuldi Ilvítanesgoba sökum vinsælda
bans. Rjett fyrir og um daga Sturlunga ber nú samt enn meira á
þessu, enda er )>á svo margt er ab því stybur, eins og talib er
hjer ab framan. Gobarnir liafa })ví haft liin aíbstu völd í hjerabi,
þeir nefndu ddmendur til ab dæma um mál þingmanna sinna, og
önnubust mál þeirra á alþingi, en bib æbsta vald yfir málum
manna á öllu landi liaffei alþingi og lögsögumabur. Ilverjum
manni var frjálst, eins og ábur er sagt, ab segjast í þing meb
hverjum gofea er hann vildi, en ef þab var go&i fö’&rum fjdr&ungi,
skyldi lýsa því yfir fyrir lögsögumanni, er þá kunngjör&i þa& á
alþingi, tala skyldi þingma&urinn og á&ur vi& go&ann, og fá
sam-þykki Iians til a& segjast f þing me& honum. þegar tveir áttu
goborb saman, skyldi hvor meb fara 3 ár, og skila svo af sjer
go&or&i a& lei& há&ri. þegar cinhver fjekk goborb annabhvort
a& gjöf, ebur liann keypti þab, gekk þab ab erl’&um sem önnur eign;
en ef a& hann varb útlægur, skyldu þri&jungsmenn (|). e. þeir sem
búa í því go&or&i, því 3 vorti go&or& full f hverju þingi) eiga
goborbib, en þó skyldi virba ])ab ab fjeránsdömi. I tíundarlögum
Gissurar byskups 1096 stendur, ab ef ma&ur eigi goborb, þurfi
eigi ab telja þab til tfundar, ])ví ])a& sje veldi en eigi fje.

Eptir ab Hákon gamli fdr fyrir alvöru ab reyna ab koma
Islandi undir sig, ber fyrst einkum á ]>ví, ab hann meb ýmsu
móti reynir til ab fá yfirrá&yíir gobor&unum. Hib fyrsta rá& hans
var a& eigna sjer arf Snorra Sturlusonar, er reyndar haf&i gjörzt

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0640.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free