- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
500

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

500

UM TÍMATATj í ÍSLENDÍNQA SÖGDM.

1017. Grcttir á ReyUjahólum. För Grcttis vcstr til ísafjarðar. Fæddr Gcll-

ir Jjorkelsson. Sendiför Hjalta Skeggjasonar tii Uppsala.
UlanfcrS J»orlciks Bollasonar. Olafr konúngr auslr í Vík.

1018. Olafr konúngr á Upplöndum og felldi J)ar fiinm konúnga.
1019 -1021. Grettir á ArnarvatnsheiSi.

1019. Utkoina Itjarnar Hitdælakappa. Olafr konúngr í Sarpsborg.

1020. Úlkoma f>orkels. Konúngr i jbrándhcimi.
1021-1024. Grettir í Fagraskógarfjalli.

1021. Orkneyíngajarlar koma á fund Olafs konúngs. Konúngr um vetr i

jjrándheimi.

1022. Utanfcrð þeirra Jiorlciks og Bolla. Olafr konúngr auslr í landi á

Upplöndum. Andlát Ólafs Sviakonúngs.

1023. Ólafr konúngr austr í Sarpsborg fram á vetr. Bolli og Jiorleikr i

Noregi. Dráp Sel-Jióris í Körmt á Ögvaldsnesi að páskum.
1021. Olafr hclgi í þrándheimi, hann sendi jjórarinn Ncfjúirsson til Islands.

Utanrcrð jjorkcls Eyjúltssonar. Yig Bjarnar Híldælakappa um
haust. Víg iþorgeirs Hávarssonar. 50rm<íðr Kolbrúnarskáld fúr
utan.

1025. Andlát Guðmundar rika um vetr. Utanfcrð Islendinga í gisling.

Grettir i þdrisdal. þormóír kolbrúnarsltáld tcr út lil
Græn-lands. Eyjúltr halti lét drcpa þórarinn otsa á EyfirSíngalciS.
Hallr reisti bú í Haukadal þritugr. Utkoma jiorkels
Eyjúlfs-sonar mc5 kirkjuviðinn; dcilur þcirra þorstcins Kuggasonar
útaf vígi Bjarnar Hitdælakappa. Oial’r konúngr á
Upplönd-íun. Knútr riki hóf tilkall sitt til Norcgs.

1026. Drukknan Jiorkels Eyjúltssonar um páska. JjormóSr drap Jior-

grim trölla á Grænlandi, og þá Jjorkel og Falgeir. Vig
þor-steins Kuggasonar um haust.

1027. Grcllir gekk í forsinn. Ölafr konúngr í J>rándhcinii. Olatr lielgi

og Önundr hcrja su5r lil Danmcrkr. Orusta við ána helgu.
1028—1031. Grcttir i Drángcy.

1028. Hcrrerð Knúts rika til Norcgs. Jioriiióðr kolbrúnarskáld kom utan

af Grænlandi og kom á vald Knúts konúngs. Fall Erlings
Skjálgssonar. Olafr konúngr flýði land. Fædd Jmríðr spaka.

1030. Fall Olafs hclga og Jiormóíar kolbrúnarskálds. Andlát Skapta

lögsöguinanns. I’tkoina Bolla úr Miklagarði.

1031. Steinn tók lögsögu. Andlát Snorra goða um voriS. Víg Grettis

um haust.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0514.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free