- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
449

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

U.W TÍMATAli í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

42!)

á Englandi, vetrinn 1014, og andabist um vorib eptir.
Frásögn-inni í Eyríksdrápu um orustur Eyríks jarls á Englandi ber í öllu
saman vib frásögu Saxa-annáls um herferb Sveins og Knúts
(1013 —1014), en ckkert stendr í kvæ&inu sem heimfæra megi uppá
hinar sí&ari orustur Knúts. Yer ætlum því víst, ab Eyríkr liafi
andazt ura vorib 1014. Eyríksdrápa mun vera ertikvæ&i, þa&
þykir ráöa mega af orbum jiess, og ella gat þúr&i ekkert gengi&
til aö kve&a þa&, en kvæ&i& er orkt áriö 10151. I enskuin
ann-álura segir, aö Eyríkr hafi lifaö miklu lengr, og þykjast menn einnig
hafa brbf fyrir því, en það lilýtr á einhvern hátt aö vera
mis-skilníngr. Ura hinn síöasta hemaö Knúts ríka á Englandi árin
1015—1016 getr hvorki í kvæðura um Olaf helga né Eyrík jarl,
heldr aö eins í kvæði Ottars uin Knút ríka. þ<5 nú í vorum sögura
að öllura þessura þrerar leiöángrura: 1009, 1013 og 1016, sé f
frásögninni blandað saraan, þá er þ<5 hægt a& skilja þaö a& eptir
kvæ&unum.

Vér víkjum þá aptr a& sögu Olafs helga, og eru þar rakin ár
fyrir ár ríkisár hans, svo engin tvímæli Ieika þar á. Hinn fyrsta
vetr (1015) var hann á Upplöndum og í þrándheimi, en ura vori&
á pálmasunnudag 1015 var& Nesja-orusta. Næsfa vetr (1016)
sat hann í Ni&arúsi (kap. 54). þenna vetr voru niargir
Islend-íngar me& konúngi: Grettir Ásniundarson hlut úr vetri, þorkell
Eyjúlfsson, þúrör Kolbeinsson, og enn aðrir, og kemr viö margar
sögur, sem onn skal gctið vcröa. Næsta vcfr (1017) var hann
í Vík austr; cn vctrinn 1018 á Upplöndum, og felldi þar fimm
konúnga; 1019 í Sarpsborg; 1020 og 1021 í þrándhcimi (Fms.
IV. kap. 90, 101); 1022 á Upplöndum; þann vetr andaðist Ólafr
Svíakonúngr; vetrinn 1023 var „konúngr lcngi í Sarpsborg ura
haustiö og öndverðan vetr" (Hkr. kap. 121), þenna vctr
hyggj-ura vér að þeir hafi veriö utan Bolli og þorleikr (Laxd. kap.
73); cn um páska var konúngr á Ögvaldsncsi á leiðinni norör
raeö landi; þá varö víg Sel-þöris. Vetrinn 1024 sat konúngr
cnn í þrándheirai (kap. 118). þenna vctr hyggjum vér aö
þor-kcll Eyjúlfsson hafi verið í Noregi meö konúngi síðasta sinni.

’) Jjbö sésl á orðuiHiin: „cn Svcinn konúngr sunnan, sagðr cr danðr hinn
auði" að kvœðið cr orkt þcgar líit lians var nýfrétt; cn að drápan sé
crfidrápa þyliir varla cfandi; þar scgir: uallvalds n u tu aldir", og: (1skyldr
lctst hciuli að lialda haan of Noregsmönniini"; það er auðscð á hlæuuni
á þcssu, að það cr lof um liðinn mann.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0463.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free