- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
425

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

U.W TÍMATAli í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

42!)

egskoiiúiiga sögum framundir daga Gunnhildarsona, og viljnm
vör enn bœta þar vi& nokkru um ríkisár þeirra og svo Hákonar
jarls. Um ríkisár Gunnhildarsona eru sögur tvídcildar: segir
Ari frdbi aÖ þeir hafi vcrib 15 vetr í landi, og svo segir í íslenzkum
annálum, og liafi Iíaraldr gráfcldr failiS 975 cSa 976; cn í
kon-úngatali Sœmundar frá&a segir, a& þeir hafi verib níu vetr í landi,
og hyggjum ver þetta cílaust rettara, einkum þar svo g<5&
heim-ild er fyrir, sem sögn Sæmundar ])rests. Tcljum vcr fyrst þcssu
til sönnunar þa&, sem ráöa má af utanferÖum Islcndínga til hir&ar
Hákonar jarls, og getr þaö meö engu m<5ti komiö heim vi& hitt, aö
hann hafi ekki fyr or&i& rá&andi Noregs en eptir 976, til a& mynda
utanferö Gunnars á Hlíöarenda, og færist þá allt of nær kristni.
Enn-fremr crþví til styrkfngar þrá&rinn í sögu þeirra Gunnhildarsona, því
ef aö er gáö standaþarsex ár an& ef 15 eru talin, en níu ára .talan
stendr hciina viö söguna í Fornms. I. kap. 35; þar er svo taliö:
fyrst tveir vetr hinir fyrstu til dauöa Sigur&ar jarls (960—962),
en svo þrír vctr, er <5fri&r st<5& me& þeim Hákoni og
Gunnhildar-sonum (962—965), og enn a&rir þrír vetr, er sáttum var& á komiö
(965—968). þ<5 gjör&u Gunnhildarsynir her á liendr llákoni, og
flý&i liann land og var einn vetr í Danmörku (969), og brendi liann
inni Grj<5tgar&, fööurbana sinn, á Ici&inni úr landi (968); þetta
veröa alls 9 vctr (2+3 + 3 + 1=9), og cr allt þetta sett eptir
lj<5sum or&um sögunnar. IFagrskinnu cr frásögnin <5Ij<5s, og <5satt
aö Gunnhildarsynir flænuli Hákon af fö&urlcif& sinni (bls. 31). Iíann
var hvern vetr aÖ Illööum, nema þcnna hinn síðasta. Nú má enn
fremr af Islendíngasögum, cinkum Kormakssögu, skipta herferöum
Haralds gráfeldar ni&r á þessi ár, og gjörist cngin ]>örf aö geta
þcss hör, cn þrjár herfer&ir hans eru nefndar í kvæ&i Glúms: tii
Irlands, Bjarmalands og Gautlands. Hva& Hákon HlaÖajarl áhrærir,
þá var hann 33 vetr jarl í Norcgi, svo segir og í konúngatali
Sæmundar, og Ari fr<5ði í Fornms. I. kap. 104 (saga Odds múnks,
lcap. 15), og á aö telja ríkisár Hákonar fra lífláti Sigur&ar
Hlaöa-jarls, cn ekki frá dau&a Haralds gráfeldar, ]>ví Ilákon var ættborinn
Háleygjajarl; en það hefir þ<5 valdið missögnum, a& sumir liafa
tali& frá dau&a Haralds. Nú má ennfrcmr telja cptir þessu.
Lei&ángr Hákonar m<5t Ott<5 keisara var& 975, c&r á „þrettánda
rík-isári hans" (Fagrsk. bls. 35). þá hófst fullr fri&r í landinu, og
segir Einar skálaglam í Velleklu, að enginn á jör&u nema Fr<5&i
hef&i gefiö slíkan friö, og bl<5tog liof væri þá upp tekin; þaö voru því

28

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0439.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free