- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
408

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

svo aí> fafeir liaiiB sctti iiann á Hrafnkelsstaöi, en Ásbjörn var
me& fö&ur sínum, því hann var ýngri (Hrafnk. s., bls. 29); en Helgi
var sonr Asbjarnar, og var hann fulltí&a nia&r laungu áör en
Dropiaugarsona saga byrjar, og mun hann varla vera fæclclr síöar
miklu en 950. Má af þessu ráöa, aí> Ásbjöm heíir eigi verið mjög
úngr, |>á er Hrafnkels saga gjöröist, e&a sagan hefir gjörzt heldr
nokkru fyrir 950 (bls. 2681 og má vcl vera aö svo síl, en síöar en
950 hefir hún fráleitt gjörzt. Aldr llelga Ásbjarnarsonar rá&um ver á
ymsu. llann átli fyrst Droplaugu Spak-Bersadúttur, og átti meí>
henni „mart barna" (Dropls. s. bls. 8), og alla þá stund bjó Ilelgi á
Orrnstööum; cn síöan andaÖist Droplaug, kvongaöist þá Helgi
cnn aö nýju, og átti þórdísi toddu, Brodd-IIelgadóttur; þctta var
„nokkuru síöar" en Droplaug haföi andazt, og á þeim misserum
hinum næstu á undan flutti hann sig aÖ Mjóvanesi. Af
Vopníiröínga-sögu (bls. 26) sjáum vér, aö Helgi var kominn aÖ Mjóvanesi og
hafÖi fengiö þórdísar áriö 989, þá er bardaginn varö íBöÖvarsdal;
því er aö ætla, sem hann hafi ekki fengiö hennar síÖar en 985;
en mörg ár mun hann hafa búiö meÖ fyrri konu sinni.
lijarr-andi átti eina af dætrum lians, en sem sagt er aö eigi væri
frjáls-borin; og cr aö sjá sem iiún liafi veriö gipt um 990, þá er sagan
byrj-ar; þó er það ckki víst; en af öllu þessu er þó auÖsætt, aö Helgi
Ás-bjarnarson muni vart vera fæddr laungu eptir 950, og hafi hann veriö
nálægt fimmtugr aÖ vígi Ilelga Droplaugarsonar. þeir munu hafa
andazt úngir bræör: Ilelgi og Ásbjörn. Ilrafnkell, faöir þeirra,
hyggjum viir hafi lifaÖ framyfir 960, en um Ásbjörn segir, aÖ
hann yröi eigi gamall (Brandkr. þ. bls. 58); þaö segir og, aö hann
ætti Ilallberu, dóttur Hrollaugs Rögnvaldssonar Mærajarls. þetta
getr meÖ engu móti komiö saman viö tímatal, en liitt ætluni vör
víst, aÖ hún hafi veriÖ af Mærajöiiuni koinin, enda segir og, aö
Ilelgi Ásbjamarson væri iengi í siglíngum, áör hann kvongaöist í
i’yrsta sinni, og væri um hríÖ meÖ Orkneýíngajörlum, frændum
sínum; því fyrir 990 og í lifanda líti Brodd-llelga fekk hann
dóttur hans (hérumbil 985); getr því meö engu móti þessi saga
hafa gjörzt síöar, en liér er sagt.

Ilelgi Ásbjarnarson er talinn cinhver mestr höföíngi á Austiiandi í
Kristnisögu ; liélt hann goÖorÖ afa síns og þraungdi hluta hinna frænda
sinna, og mun hann hafa komizt til mannviröíngar, sem sjá má,
um 975. Droplaugarsona saga er mjög af honum; liún byrjar
rétt eptir víg Geitis og Brodd-Helga, og bardagann í Böövarsdal

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0422.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free