- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
400

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

(960). þa& er líklegt, afe hann liafi ))á verib nokkuö hniginn;
mun hann og hafa verife utaniancls mestan hlut æfi sinnar, |iví
hvevgi kemr hann vife söguna um sonu hans, og cru ]>eiv jafnan
kendir vife mdbur sína, en lians cr hvergi getife. Konáll,
bræfer-úngr Askels gofea, en systurmafer Eyjúlfs Valgerfearsonar, var og
])á uppi, en í sífeari hlut sögunnar liffei Einar, sonr hans, er liffei
samtífea Gufemundi ríka. Steingrímr afe Kroppi í Eyjafirfei var
sonarsonr landnámamanns, og mun liann ]>ví hafa verife jafnaldri
Vcmundar og þcirra bræfera hans. llafsteinn, sem (kap. 14) nefndr
er sonr þengils mjögsiglanda, og sagt er afe búife hafi afe Höffea,
hyggjum vér liafi verife sonr Asdlfs í Ilöffea, þengilssonar, brdfeur
Hallsteins, er vísuna kvafe (uDrúpir Höffei") er hann sigldi í land
og frá lát þengils, föfeur síns, því ekki getr Ilallsteinn sjálfr hafa
lifafe svo seint (Landn. 3. 17).

Sagan af lieykdælum liefst mefe þvf afe segja frá deilum þeirra
Fjörleifarsona vife Eystein Mánason ; endar sú saga nokkufe
kyn-Iega, þar sem segir afe Eysteinn brendi sig og bæ sinn mefe hjúum
og öllu gánganda fé (kap. 3). þá byrjar afe segja frá Hánef, er
Vemundr kögr skaut skjdli yfir; vife þafe hdfust deilur þeirra
Eyíirfeínga og Reykdæla, því Steingrímr á Kroppi var afe vígi
Iláncfs; er sífean laung saga um fjandskap þeirra Vemundar og
Steingríms, og jdkst enn meir, eptir afe Vemundv haffei látife Ijdsta
Steingrím á hcstaþíngi; en mefe þeim Eyjúlfi Valgerfearsyni og
Askcli gofea var jafnan mesta vinátta og mægfeir, sífean Konáll
fékk systur Eyjúlfs, og sættust þeir á öll þessi mál. Deilur þcssar
eru afe því leiti merkilcgar, afe þafe mega kallast þíngadeilur
milli Reykdæla og Eyíirfeínga, og var ])afe vcglyndi þeirra
höffe-íngjanna afe þakka, afe eigi varfe meiri eldr úr. Steingrímr var
])d vegmenni i flestu, en Vemundr kögr einhver mefe verstu
mönnum, og hlautzt af honum allt illt, og tlestir þcir
Fjörlcifar-synir er afe sjá sem verife hafi mjög dlíkir índfeurfrændum sínum,
sem flestir voru mefe beztu mönnum, svo sem Askell og Konáll,
og Einar, sonr hans. þcssum málum lauk mefe vígi þcirra
Stein-gríms og Askels gofea (kap. 5—16). Vér ætlum afe víg Askcls
hafi orfeife svoscm 970, cn sífean byrjar sagan af Víga-Skútu,
syni lians. þafe er cnn eitt, sein víg Áskels verfer mifeafe vife, og
cr þafe víg Hrdars Túngugofea, því þdrir, son Kctils ílatnefs1, sem

’) fjórir cr ýmisl kallaðr llatnefr eðr snnr Kclils flatncfs. þa?i cr ouðvitað,
að sá Ketill er allr annar cn Kctill gamli flatnefr. Jpetta sýnir þó, að

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0414.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free