- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
359

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

tíma hafi verib til saga af Reyknesfngum, og er þab kyn, ab ekki
skyldi íísa upp sögumenn í slíkri ætt. Allir þeir lángfebgar
voru mildir af fö; einkum er ])ví vi&brugbib, ab á Reykhdlum
var gribastabr sekum mönnum öllum og hverjum þeim er vandi
lá á höndum, og var öllum til reibu matr og vetrvist; vetrvist
Grettis á Ildlum er allkunn.

Næst fyrir utan þorskfirbínga eba landnám Ilallsteins goba
koma Djúpfirbíngar: frá þorbirni loka, syni Böbmdbs úr Skut;
þab var forneskjumikil ætt, lengst norban af Hálogalandi, eptir
sem rába jiykir mega. Frá Djúpfirbíngum er mikil ætt hér á
landi. Sturlúngar eru ab lángfebgatali koiunir frá þorbirni loka,
og var Hvamm-Sturla áttundi mabr frá honum í beinan karllegg.
Djúpíirbíngai’ mægbust inní mestu ættir á landi, svo sem vib
af-komendr Mærajarla, vib Saurbæínga og Snorrúnga, enda renna
saman landsins göfgustu ættir í Sturlúnga ætt; en í forneskju er
l>essi ætt eigi síbr merkileg, og mun hún koma þar saman vib
Hrafnistu-ætt, svo sem flestar ættir norban úr Noregi gjöra.
Böb-móbr í Skut og Böbmúbr í Búlkarúmi eru hvorttveggja
forneskju-nöfn, og munu þeir skyldir Böbmúbi Framarssyni; eiga Sturlúngar
ab lángfebgatali þángab kyn sitt ab rekja. Steinn mjögsiglandi
var sonarsonr Böbmóbs, en frá honum eru Skógstrendíngar og
Hítdælir. Af Djúpfirbíngum voru nú uppi á þessum tíma þeir
febgar: Kolli og þorgils. Vibreign þorgils hins eldra, þorbjarnar
sonar loka, vib Gull-þóri höfum vér nefnt. Jörundr hét son
þor-gils Kollasonar, og átti hann dóttur Odda Ýrarsonar; koma þar
saman Djúplirbíngar og Gufudælir.

Gufudælir eru komnir frá Katli gufu Orlygssyni og Ýri
Geirmundar dóttur heljarskinns, enda var og Ketill náskyldr
Reyk-uesíngum og Geirmundi; einnig mætti af föburnafni Ketils rába,
sem hann og liefbi verib í ætt vib Örlyg gamla, enda komu bábir
af Irlandi. Sagan um útkomu Ketils er nokkub kynleg, einkum
hvab víba um land ab örnefni eru kennd vib hann: tvennir
Gufu-skálar, Gufunes og Gufudalr, en vib þræla hans eru kenndir dalir
’ Borgarlirbi og eyjar fyrir Mýrum; er þetta nokkub
furban-legt um maun, sem ætti ab hafa komib út eptir landnámstíb, sem
al Eiglu má sjá. þab er hætt vib, ab sagan um brennu þórbar
Lambasonar fari nokkub milli mála, og getr þab varla stabib í
neinu sambandi vib útkomu Ketils; hann hlýtr ab hafa komib fyr
llt» þar sem sagt er, ab Geirmundr heljarskinn væri þá enn á líli og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0373.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free