- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
357

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

’andi lít af Valshcllisgulli, en þdrir fdr iít til Hallsteins goí)a, og
bjó íneb lionum. Sí&an drap Hallr þdrarinn Hallsteinsson. Ulfr
skjálgi var þá á lííi og kom sættum á. þetta má ætla aí> hafi
verife um 920. þá hófust ekki laungu síbar deilur þorskfir&ínga
vi& Steinólf lága, fyrst bardaginn, er þdrarinn krókr fell í, en
sí&an lát Steinólfs; haf&i hann fari& nor&an yfir fjörö til bús síns
í Steinólfsdal, en varÖ veÖrfastr; gjöröi Heimlaug völva orÖ
Gull-þóri, og fór hann aÖ Steinólfi; þar varö bardagi, og féllu menn af
hvorutveggjum, en meÖan á fundinum stóö kom Atli hinn rau&i
norÖan yfir heiöi og skildi þá; fór Steinólfr heim, og lá í sárum og
andaÖist um síöir af. þetta hyggjum vér liafi veriö eptir 930, en þó
litlu; en þessi hinn fyrri bardagi, sem þórarinn krókr féll í, varö
þó fyrir 930, sem sést af or&um sögunnar; þar segir um
vígsókn-irnar: „ekki var þessi sætt í saksóknir færö, því aö þessi tí&indi
ur&u fyr, en Úlfljótr flutti lög til íslands út" (kap. 15). Nú
endar Gull-þóris saga viÖ fall Steinólfs, og segir í fám or&um
frá málalyktum, aö 2 hundruö silfrs voru gjörö fyrir Steinólf, en
þeir sem aÖ fundinum voru skyidu fara utan, nema þórir, og
sýnir þaö aÖ þórir hefir veriö héraösríkr ma&r; en eptir fund
þenna segir um þóri, aö hann tók a& veröa illr viöfángs og veröa
trylltr mjög, og mun sagan hafa endazt meÖ því, aö hann
lag&-ist á gull sitt. þó er enn líti& brot af ni&rlagi sögunnar, setn
segii- frá bardaga þóris vi& þá Djúpfir&ínga: þorgils, son
þor-bjarnar loka, og féll þorgils. þar segir svo: uþórir elti .... upp
uie& firÖinum, til þess er fyrir þeint varö gil eitt, steyptist ... ofan í
einn fovs, en þórir kastar eptir honum", en hvort þórir hefir þá
steypzt á eptir segir eigi, ])ví hér vantar aptan viö, þó tná vel
vera aö svo hafi veriö, og halx sagan endaö nteö því, aö hann
hljóp í forsinn, og var& a& ormi á gullkistnm sínum, á sama hátt
°g segir um Búa digra. I sögunni segir, aö Ilalldór
Garpsdals-go&i var ])á uppi, er fundr þeirra Steinólfs var&. þa& er nokkuö
ólíklegt, þar sem hann var sonarsonr Gils skei&arnefs, en fa&ir
þorvalds, er Gu&rún Ósvífrsdóttir átti.

Vér höfum því fyrir satt, a& Úlfr skjálgi liafi andazt ekki
svo skömmu fyrir 930, en nú eru nokku& tvídeildar sögur um
S01’u ltans. Allar sögur, bæ&i Landnáma og Gull-þóris saga,
’iefna tvo sonuÚlfs: Atla liinn rau&a og Jörund; en nú hét og
Jör-undr sonr Atlahins rau&a, og hefir þetta valdi& tvímælum; Jörundr
Ulfsson var þa&, er átti þorbjörgu knararbríngu; svo segir á tveim

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0371.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free