- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
252

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6

UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.

hafa talife misjafnt og af handahdfi, þá er menn tengdu saman ættir
sínar vife ])á, sem lifafe höffeu f forneskju. Synir Ragnars Iiffeu lángt
fram í forneskju; jafnvel á landnámaöld Islands gat enginn sagt,
hvafe margar aldir voru lifenar sífean þeir voru uppi, sem sjá
má af sögunni um Ögmund danska og tríimanninn í Sámsey; sílst
á því, afe menn tráfeu þá, afe þeir synir Lofebrökar heffei lifafe í
forneskju. Ragnars synir herjufeu, sem kunnugt er, um alla
ver-öld; því tiildu menn og svo vífea um lönd ættir sínar frá þeim,
afe þeir höffeu svo vífea komife. I Sogni töldu menn ættir *í 1 þeirra
frá Birni áHaugi; þafean cr þórfer knappr, er land nam íSkagafirfei.

Nú er þá afe eins eptir afe telja ætt Ilöffea-Jjórfear. Landnáma
(5. 10) tclr þórfe fjórfea mann fráRagnari; en Njála, Hauksbók
og Ilervarar saga (bls. 58) kalla Asleik son Bjarnar járnsífeu.
Njála hyggjum ver afe liafi nöfnin réttust; hún telr svo: Björn
járnsífea — llrófelaugr hrykr — Ilróaldr — Björn byrfeusmjör —
Höffea-jjórfer. Jiafe cr aufevitafe, afe víSr byggjum ekki aldr þórfear
á þessu, en margt annafe má til færa, sem marka má aldr hans
af: Ilann átti þorgerfei, dótturdóttur Kjarvals Irakonúngs; cptir
því yrfei liann jafnaldri Ilelga bins magra (fæddr um 850), sem var
dóttursonr Kjarvals. þetta verfer nú enn betr sísfe, þegar gáfe
er afe börnum þórfear, og eru ættir taldar frá flestum þeirra
í Landnámu; s&st á því, afe hann er mefe sífeustu
landnáms-mönnum, því börn hans giptust flest barnabörnum annara
land-námsmanna: Snorri, sonr hans, átti Jiórhildi rjúpu, dóttur
þórfear gellis, og þórarinn fílsenni, sonr Jiórfear gellis, átti
aptr Frifegerfei, dóttur J>órfear. Frifegerfer bjóíHvammi, og Skeggi
son hennar var úngr, þegar Friferekr biskup kom þángafe (985).
Eptir þcssu eru þeir samhlifea, Jiórfer gellir og Höffea-Jiórfer; þó
er aufevitafe, afe Höffea-J)órfer sií miklu eldri. Barnabörn Sæmundar
sufereyska og börn Jjórfear eru og á sama reki: Jíorgeir, sonr
Jiórfear, átti Rjúpu dóttur Arnalds Sæmundarsonar. Bárfer, annar
sonr Jíórfear, átti þórörnu, dóttur Reginleifar Sæmundardóttur.
Jiorlaugu þórfeardóttur átti Arnbjörn Slettu-Bjarnarson, þess er áfer
var nefndr, og margt íleira má greina til sönnunar því, afe flest börn
hans voru á þessu reki; en hann átti 19 börn, sem öll komtist
til fulls aldrs. Halldór á Hofl J»orgeirsson, sonarsonr hans, var
höffeíngi í Skagafirfei þegar Grettir kom norfer (1028).

VÍSr höfttm því fyrir satt, afe Höffea-þórfer hafi ekki komiö
híngafe til lands fyr en svosem 910, geta menn naumast farife

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0266.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free