- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
198

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

198

UiM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

talclir, voru úr Sogni, ef)a af Rogalandi ebr Ögbum; má af því ráfta,
a& þa&an liafi menn mest fariö í vestrvíkíng. En allir þessir áttu,
eins eptir sem áí)r, dbul í Noregi, svo ættunum sjálfum, og
sam-bandi þeirra vi& Noreg, haggar þetta ekki í nokkurn máta. I
Hafrsfjar&ar o’rustu voru þa& mest ])essir menn úr Vestreyjum,
sem lierskjöld hófu móti Haraldi, og má ai’ þeirri orustu rá&a,
hve mikill styrkr þeirra var; og fyr en þeir voru unnir, gat
Har-aldr ekki slegi& eign sinni á lönd á Rogalandi og Ög&um, e&a í
Sogni, því þetta allt voru ó&alslönd þeirra Vestmannanna.

^egar menn nú vilja atbuga, í liva&a röfe herufein hafi bygzt
á Islandi, þá er þa& hiklaust, a& vestan og sunnan var& landiö
fyrst numiö. I Landnámu segir, aö Austfir&ir hafi fyrstir or&i&
albyg&ir. Ver viljum ekki neita þessu; og má vel vera þa& sö
satt. En vili menn ieggja þa& í or& þessi , sem hör hafi löndin
or&i& fyr numin, en fhinum fjór&úngunuin, þá fer ])ví fjarri. I>a&
má Öllu fremr færa sönnur á, a& þessi fjór&dngr var
sí&astnum-inn allra. En allt eins fyrir því getr hann hafa oröiö fyrst
bygör. þaö er nú aldrei hægt aö tilgreina, nær landnámum var
fulllokiÖ í hverju hera&i; en þa& fór öklúngis ekki saman, a& þau
héru& yr&i fyrst albygö, sem fyrst voru numin. I ÖndverÖa
Is-landsbyggíngu komú til landsins stórmenni, sem helguöu sér heil
hðrufe, geysi miklar auönir. En þá li&u optast 30—40 vetra, á&r
þeir fengi alskipa& a& byg& höra& sitt. Menn vita dæmin af
íng-ólfi, Katli hæng og Skallagrími. þessir koinu allir til landsins
fyrir 880, og miklu fyr en aferir landnámsmenn. Vör liöfum sögur
af, a& Skallagrímr gaf lönd til bygÖar á elliárum sínum. Ingólfr
þykir oss líkast afe varla hafi lifafe ])afe, aö albygt yrfei landnám
bans, því hann dó miklu fyr en Skallagrímr. Á Rángárvöllum
voru og stórar lendur, sem elcki bygöust fyr en eptir 900, þó
’voru þaö helzt hörufein upp til dala, sem menn sífeast reistu bæi í.

Nær herufe hafi afe mestu verife numin á landi hör, getum
vör ekki ákvefeife, svo mefe vissu s&. Vör höfum þó ekki sögur
af neinu landnámi til muna eptir svosem 920; og höfum vör fyrir
saft, afe þá hafi öll rneginhöruö veriö numin um allt land, eör
rnenn höföu helgaö sör allt land a& kalla, og flest höru& voru
þá or&in mjög byg&, og sum til fulls. Nú segir svo, aö á sextigi
vetrum yrfei landiö albygt (870—9301; en þafe er svo afe skilja,
afe löndin voru numin áfer, en allt fram á þann tfma voru
höruöin a& byggjast. Reyndar höfum v&r sögur af, a& lönd upp

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0212.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free