- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
149

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM FAGRSKINNU OG Ór.AFS SÖGU HliLGA. 163



flcii-i maniia, en sumt reit bann eptir sjálfs síns lieyrn efea sýn.
Bnorri tekr þafe fram, a& hann hafi fyrstr ritab um Sigurb slembi,
orustur hans ferfcir og dauba. (Snorri: Saga af Sigurbi, Inga og
Eyst. c. 4.7. 10-12). Ab Eiríkr Oddsson hafi veriÖ ísiendingr, en
cigi Norbmafer, siist af oríium Snorra (á sama stafe c. 11.):
,,Ei-ríkr var í þenna tíma Iöngum í Noregi."— Allir þeir, er
seinna hafa ritab um sama efni, liafa hagnýtt bók Eiríks Oddssonar.

A seinni liluta tólftu aldar reit Oddr Snorrason, mtínkr á
þingeyrum, Olafs sögu Tryggvasonar á latínu (Fomm. s. III,-
172-173; X, 371). Af þessari sögu Odds eru nti til tvœr lítleggingar
á íslenzku: önnur, sem prentuS er í 10. bindi af
Fornmanna-sögum og önnur sem finnst í liinu íslenzka handrita safni í
Stokk-hdlmi (Anfuivarisk Tidsshr. 184G—1848. bls. 100).

Oddr tilgreinir sjálfr, hva&an hann haffei sögu sína: "þessa
sögu sagfei miir Ásgrímr ábóti Vestiifeason, Bjarni
prestrBergþórsson, Gelli r J>o rgil s s on , lle r d ís D
afea-dóttir, þorgcrfer þorsteinsdóttir, Ingufer
Arnórs-dóttir. J>cssir menn kendu mbr svá sögu Olafs
kon-ungs, scm nii crsögfe. Ek sýnda bókina Gits uri
Halls-syni ok rctta ek hana eptir lians ráfei ok hafum v&r
]» ví baldi t sífean(Fornm.s.X, 374)."—Afþeim mönnum, sem sögfeu
Oddi söguna, þelckjum v&rÁsgrím ábóta Vestlifeason, sem dó 1161
(Islenzkir Annálar, bls. 66) og Bjarna prcst Berg])órsson, sem dó
1173 (Islenzkir Annálar, bls. 70). En fyrir utan þessar tnunnligu
frá-sagnir hefir Oddr vifeliaft verk Sæmundar og Ara. Ilann vitnar
til Ara um aldr Olafs Tryggvasonar, þá er liann kom í Noreg
(Fornm. s. X, 275); til Sæmundar um þingife á Dragseifei ("])essa
þings getr Sæmundr prestr binn frófei . . . Svá liefir Sæmundr
ritafe um Ólaf konung í sinni bók", Fornm. s. X, 289); í kap. 69
(Fornm. s. X, 361) er vitnafe til sagnar Sverris konungs "at
aldri heffei hann hcyrt dœmi til, at nfe cinn konungr
hafi stafeit í lyptingu í þvílíkri atsókn, og gerfei sik
svá aufekendan, at allir mætti sjá hann í orrostunni".

þetta er líldiga munnlig cn eigi skriflig sögn Sverris. Af
þessum stafe verfer eigi sannafe, afe Svcrrir hafi ritafe nokkufe um
Olaf Konung. —

Gunnlaugr Leifsson , múnkr á Jnngeyrum, dáiun 1218 efea
^219 (Islenzkir Annálar, bls. 94), hefir líka ritafe á Iatínu sögu
Olafs konungs Tryggvasonar (Fornm.s. 111, 163). Sú saga er nú

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0163.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free