- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
76

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

90 UISKUPA-ANNÁLAIl JÓNS EGILSSONAK. 74-76. kap.

var herra Gísli hfsr kirkjuprestur, og hafbi mikifc niefelœti af
bisk-upi. Svo sker einusinni, ab herra Gísli situr upp hjá forkirkju,
og hefir nýfengib Nýja testamentife í latínu, og sagbist hann liafa
horft í hana og verife ab lesaLueam; liann vissi aldri af biskupi
fyr en (hann) kom ab honum, og spurbi, hvab(a) bók hann hefbi.
Hann sagbist liafa brugbib vib, og látib bákina upp undir hönd
sfna, og sagt: "J>etta er bák mín". Hann vildi þá sjá hana, en
prestur var tregur, þar til biskup reiddist, og sagbi, ab sá
skœkju-son skyldi láta hana koma; hann þorbi þá ekki annab. En sem
hann skobabi og sá, þá varb hann reibur, og spurbi: hvort hann
hefbi þessar villubækur Lutheri, fleygbi sfban bókinni vestur f
trabir, en stökk svo inn í kirkju.

46. A þessum tíma voru þeir Oddarnir hbr bábir, Oddur
Gottskálksson og Oddur Eyjólfsson, bróbir Kristfnar’, er hfer var,
og þessir aliir voru í einu rábi um þetta, og höfbu þetta meb
leynd og í hylmíng, svo enginn vissi. Nú vil eg fyrst segja frá
því, eptir því sem sfra Jön Bjarnarson sagbi mör eptir Oddi
heitn-uin sjálfum: Ilann var upp alinn f Noregi frá þvf hann var VI
vetra, lijá föburbræbrum sfnuni, og var mjög vel lærbur á latfnu,
þýzku og dönsku, og saung og les, sem ]»á gekk f Islandi. Ilann
var bæbi f þýzkalandi og Danmörk, og hafbi góban byr og
vel látinn af öllum, en þó var hann samt vib sína pápisku sibi,
en liann vígbist aldri, af því hann var stirbrómabur2, og lionum
var þab ekki lieldur til sinnis. Hann undrabist þab mjög meb sjálfum
sfer, ab hann korn sör ekki í skilníng um þessi trúarskipti, er þeir
köllubu, svo margur vís og hygginn er hneigbist3 þar til. Hann
tók þab til rábs, sagbi hann, uppá þrjár nætur, þá iillir voru í
svefni, ab hann fór af sæng sinni í einni saman skyrtu, og bab
gub þess, ab opna sitt hjarta og auglýsa ser þab, hvort sannara
væri, ]jessir sibir ellegar ]>ab liib gamla, og gefa ser þar uppá
rettan skilníng, meb íleirum bænar orbum, og hvort sem hann
blösi Hör í brjóst iib rfettara væri, þab sama skyldi liann auka,
fram draga og fylgja alla sfna daga, svo lengi hann lifbi. Ab
þessum bænum endubum, og þrimur nóttum umlibnum, þá hafbi
hann sagt, ab svo hefbi verib um skipt fyrir sfer, þab hann hefti

’) þ. c. sú sem Gísli Itiskup Jííiissoii átti.
*) í handriti sira Jöns var: stiiðrtíinaður.
3) í rruinritinu sttíð: lieingdist.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0090.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free