- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
48

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

48 BISKUPA-ANNÁLAK JÓNS EGILSSONAB. 19-20. kap.

*



meb afe síbustu skyldi hann fá sitt vandarhögg af hverjum manni,
er inn gengi í Skálholts kirkju þorláksmessu, þá flest fólk var
þar saman komif).

A dögum biskups Stephánar skefei þaí) út á Borg í
Gríms-nesi, um haustib, er tíundum var skipt, ab einn lireppstjdrinn, sá
hinn lielzti, liver aí) Gísli hét, var rota&ur þar; en er hann
rakn-afci vib, leitabi liann afe hinum og fann hann; hann setti hnefann
undir eyrab á honum, svo hann dd. þar skammt um eptir var
annar veginn á mýrunum fyrir austan Svínavatn; þeim kom til
um haga: sá á þdrisstöbum beitti á hinn og hans haga, en vetur
var harbur, en lagbi honurn dþakkar og ill orb í stabinn, og sló
hann meb stöng um her&arnar. Hinn haffei ekki í hendi utan
liálfa reku, og stób út úr skaptinu blindíngurinn, hann sló hann
aptur mcb því, en þab kom í gagnaugab, svo hann lá eptir daubur.

A dögum biskups Stcphánar veiddist sá fiskur í
Gíslholts-vatni, sumir sögbu í Ilagaleiru, ab á nóttinni þar eptir dóu af
honum vij menn, er á honum bcrgbu; svo sagbi síra Einar mör1].

20. A dögum biskups Stephánar drukknubu limm menn í
einu út í ósnum fyrir utan Arnarbæli, því ])ar um var þá
almcnn-ings vegur úr öllum sveitum, en lagbist af úr því; datum veit
eg ekki. — þar nær um þann tíma, þá drukknubu iiij menn hjá
Ölmóbsey af skipi, þeir ætlubu eptir eggjum; datum minnir mig,
ab sögn afa míns, hafi verib 1516, því hann sagbist þá hafa verib
rábsmann og djákni hjá síra Jóni mági sínum. —

Og ])ar nærri um báru saman ráb þeir síra þorkell og ij djáknar
og ij grjótmennirnir, sem voru í Skálholti ab flytja og hafa heim
og aka vetur og sumar liellum og grjóti til stabarins. — þeir
tóku upp grjótib á sumar, en óku á vetur á nautum. Á sumarib
fóru þeir upp ab Vatnslcysu, og fluttu þaban hellu á stóru skipi,
naustib ab því var fram hjá Torfholti vib ósinn. — þessir ábur
greindir fimm gjörbu lykla ab kirkjunni, og ab studio, er ])á var
köllub ein stúkan í kirkjunni, og stálu þaban gulli og silfri og
klæbum, og svo öbru fleira. En ])á þeir urbu uppvísir, fannst svo
mikib silfur hjá grjótmönnum í hálfrónum sjóvctlíngi, ab presturinn
baubst til þess ab taka ])ab í rábsmannskaup sitt, og skyldi biskup
svo kvittur, en þab var allt ab auki sem hinir þrír höfbu. Sú varb

’) |>essar greinir í 19. kop. cru 2. 3. 4. 20. og II. grein i röðinni I
viS-bætisgreinum ("Correctura") sira Jóns Egilssonar aptanvið nnníilanna.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0062.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free