- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
31

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

15-16. kap.

BISKUPA-ANNÁLAIl JÓNS EGILSSONAR.

31

up reií) frá Ivlofa kom yfir hann og lians menn hvítur skýíldki
(afe Jóni og hans mönnum sýndist), og síí ílóki leib sufíur eptir
heifei og allt sufeur til Vallna, en Jón og lians menn livorki sáu
nö heyr&u biskup 11 ð hans menn fyr en þeir voru sufeur komnir.

I þrifeja sinn fór svo og líka, ab biskup reib til Skar&s á
Landi; þar kom Jón einusinni me& xl menn, og ætlabi a& banna
biskupinum kirkjuna, og gjörfei svo sem aSrar tvabir af sínum
mönnum þá biskup kæmi. E11 svo bar til, ab hann sá alla nema
biskup og kapellan hans, og ekki vissi hann grandife af biskupi
fyr en kom til kirlcju.

Og þessa ofsdkn lag&i hann ekki af fyr en svo skefei, ab þá
Jón reib norban Kjöl meb mönnum í fögru vebri, þá gjörfei ab
lionum hríb í fagra sölskini: honum einum, en ekki mönnurn
hans; liann forbabi str og f(!r undir einn stein, en sem hann kom
þar, sýndist honum þar nibur undir síir opiS helvíti, og djöfla
farandi meb glóandi járnkrdkum, reibubiínir ab draga sig ofan
til sín; lionum kom þá til hugar ab heita því, aí) mótstanda aldri
þorlák biskup, og strax þá linnti þessari hrfb meí) fullu, liver
ábur var meb fjúki og frosti. Frá þessu sagbi hann biskupi
sjálfur, einUsinni þá þeir ribu á þíng.

þorlákur biskup var fæddur á Hlíbarenda í Fljótshlíb, í
þor-láks skemmu, sem svo er köllub, en var ábóti í þykkvabæ áfeur
liann kom til Skálliolts; hann deybi þorláksmessu fyrir jól, en
hans bein upp aptur tekin þorláksmessu eptir þíng, og lögb í
kistu og gjört ab skrín. Ilann deybi annum 1193.

3. VII. biskup PÁLL JÓNSSON. Hann deybi anno 1211.

VIII. biskup magnús, vígbur anno 1216.

IX. biskup sigurður, deybi anno 1298 \ Ekki hefi eg heyrt
sagt nokkub um þab, hvab skeb ellegar vib hafi borib á meban
þessir þrír voru biskupar.

X. biskup Arni; ekki er og heldur um hann grandib, þab eg
muni, hvorki sagt nci skrifab2. Deybi anno 1298.

XI. þá er hinn ellefti biskup árni ilelgason; á hans dögum
brann kirkjan í Skálholti af loptlegum cldi, og undir eins Jóns

’) þannig hafði síra Jön skrifað, cn á að vcra I2G8.

2) Af þcssu og þvi scin undan cr farið er svo að sjá, scm síra Jtín
Egils-son hafi hvorki þckkl sögu l’áls biskups né Sturlúngu, né Árna biskups
sögu; þcssvcgna lætur hann Arna Ilclgason vera kallaðan Staða-Áma.
þctta cr lciðrétt í sumuin afskriptum og ágripum af annáluni lions cptir aðra.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0045.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free