- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
29

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

29

BISKUPA ANNÁLAR JONS EGILSSONAR.

NoKKRAR frásagnir þeirra liluta, sem áfeur á fyrri tímum hafa
skeí), í tí& þeirra bigkupa sem fyrri voru, í eitt samanskrifab til
minnis, eptir því sem eg liefi heyrt gamia menn segja, eptir
sögn sinna forfe&ra, og eg heíi einnig heyrt mína foreldra mör
skýra, og síra Einar Olafsson, mmn afa, sá er fæddur var anno
1497, en dey&i anno 1580, en til sumra hluta liefi eg sjálfur vitab.

þaö er lier svo í þessu, sem í fleirum frásögnum, ab li&r
ver&ur margs aí> geta, og kemur þ<5 allt ni&ur í einum staí), svo
sem afe mörg vötn falla í sj<5 og koma þaban aptur, en minn
frómur lesari I iagfær og les í málií), og legg þaí) í minni sem
lærdómur er aí>. Verbur h&r ab geta flestra liluta, bæfei þess sem
gagn er a?) og ekki gagn, og lítib til lærdóms ab vita, lieldur
mætti þar a& hlægja, því æ jafnan er illgresií) ineí) hveitinu í
orbum sem gjöröum.

1. í fyrstu ver&ur ab geta biskupanna, síirhvers meí) nafni,
hversu lengi liver hefir verib;

2. livab liafi á hans dögum vib borib; —

3. hverir ab hans ættmenn og nibjar söu; —

4. liverir nafnkunnugir ríkismenn þá hafi lifab; —

5. hverir ab nú sciu þeirra ættmenn á lífi.

Sá annállinn, sem eg liefi ábur skrifab1, heldur um þab,
hvernig þab Skálholt var fyrst bygt, og liver þab gjörbi, og liverir
hans ættmenn voru.

Sá lifet Teitur, er Skálliolt bygbi fyrst, sonur Ketilbjarnar
frá Mosfelli. Sonur Teits var Gizur livíti, sem meb kristni kom
til Islands og Hjalti á Núpi, mágur lians. Sonur Gizurar var

I. ÍSLEIFDR, sá var hinn fyrsti biskup ÍSkálhoIti; liann var

1 "Sá annállinn, sem eg hep áftur skrifafr]. Hcr mc8 meinar síra J(5n,
tScfað, exeerplum úr Húngurvohu, sem sami sira Jún Egilsson liefir gjiirl
1001, og cg licfi séð með hans cigin licndi rilað í kvcri in octavo,
scm fyrrum haTði átt hcrra Oddur Einarsson, biskup í Sk&lholti". Á. M.
— Jjctta kver, mcð hendi síra Jóns Egilssonar cr cnn til í safni Arna
Jlagnússonar. (Nr. 110. 8vo).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0043.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free