- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
15

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

15

mSKUPA-ANNALAR JONS EGILSSONAR,

MKfi FOnMÁl.A, ATHUGAGRKINI’M OG FYLGISKJÖLUM
eptir

Jón Sigurðsson.

MeÐ siíiaskíptunum varí) haríila mikil breytíng á Islandi, einsog
annarstabar á Norfeiniöndum. Komlngs valdife t<5k vib af klerka
valdinu, og á Islandi réfei höfufesma&urinn í koniings nafni því er
bann vildi. þa& er því ekki um skör fram," aí) Islendíngar liafa
skilib fall J(5ns biskups Arasonar og sona hans svo, sem mefe þeim
hefbi fallib liinir seinustu Islendíngar, hin imdenda stjdrn lifeií)
undir lok og’ hin títlenda byrjafe. Afeur en sibaskiptin komu,
nefndu þeir aldrei annab en iiöfubsmanninn einn, meS nafni iians,
en eptir þa¥> kemur í stafeiim einskonar hugmyndar-vera, sem
þeir nefna "kðngsvaldib" eba "danska vaidib", sem iiafbi absetur
sitt á Bessastöbum og ríki sitt á Suburnesjum. Páll Stígsson
grund-valiabi þab mcst, og því heíir liann verib lengi frægastur allra
höfubsmanna.

þab var og ebiilegt, ab meb þessari miklu breytíngu fylgdi
einnig nokkur breytíng á bóldegum mentum Isiendínga. Pyrst
framan af, eptir sibaskiptin, voru liin andiegu efni í fyrirními,
og var mest starf allra helztu mannanna ab íslenzka útlendar
gub-fræbisbækuV. Islenzk frumrit, sem nokkub kvebur ab, voru ekki
samin. Gottskálk Jánsson, prestur í Glaumbæ, ritabi ab sönnu
annál, en liann er ekki annab en uppskript hinna fyrri annála,
og haldib fram meb sama hætti til þess hörumbil 1560. Gubbrandur
biskup lielt fram meb miklum áhuga ab láta rita og’ prenta
bæk-ur, og er þab mest títlagt, en Arngrímur prdfastur Jdnsson fdr
ab safna fornritum og kynna sfir sögu landsins. þá um aldamðtin
1600 fer fyrst ab bera á, aÖ menn hafi farib ab liugsa um liina
libnu æfi þjóbarinnar,, og Arngrínnir vann ser ágætan orbstír fyrir
þab, ab hann kenndi útlendum þjóbum nokkub gjör ab þekkja

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0029.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free