- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
223

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<223

og baráttu jurta og dýra fyrir lífi sínu. J>au dýr t
a. m., sem voru á einbvern hátt betur löguð til pess
að pola óblíðu veðráttunnar og ókosti landsins, sem
pau lifðu á, eða betur gátu varizt árásum annara dýra,
og staðiát samkeppni peirra, sem leituðu sömu kosta,.
urðu að lokum yfirsterkust, og hin veikari urðu að
vikja.

F}Tstu jurtir voru ófullkomnar pangtegundir; erU
pær fyrsta spor hinnar liíandi náttúru, sem menn
pekkja. Elztu landplöntur eru skollafætur og jafnar.
Eitt sinn voru pær jurtir mjög stórvaxnar, sumir
jafn-ar 80—90 feta háir. Ur pessum jurtum eru
steinkol-in mynduð að miklu leyti. Nú eru pessar plöntur
mjög smávaxnar, að eins örfáir pumlungar. |>á koma
barrtré og burknar mjög stórvaxnir, og enn pá seinna
pálmar, og tvífræblöðuð tré og jurtir. Elztu dýr roru
nokkrar krabbategundir, og svo lindýr; pó voru pau
miklu fleiri seinna. Næst pessu komu hryggdýrin,
helzt fiskar og skriðdýr, og löngu seinna spendýr og
fuglar; fyrsta spendýr var eins konar pungrotta.
Sein-ast af öllu kemur maðurinn, og pá hafði jörðin fengið
hér um bil sama útlit og hún nú hefir, og dýr og
jurt-ir voru hér um bil hin sömu og nú. ]pó hafa
nokk-ur dáið út, sem fyrst hafa lifað samtíða manninum,
svo sem mammút, risahjörturinn og helladýr;
og löngu siðar dóu út: dúdú, móafugl,
berkj-ardýr, og geirfugl, sem nú er horfinn fyrir fáum
árum*.

*) Geirfuglar lifðu á smáeyjum undan Eeykjanesi,
f’ram undir miðja pessa öld. Var þeim alltaf að
fækka, og loks voru peir allir drepnir af inulendum

t

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0237.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free