- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
202

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<202

þegar kvarz hefir setzt í smá glufur og sprungur.
Kvarz er haft í gler og margar tegundir til skrauts.

Frumbyggjar heimsins höfðu tinnu i vopn og
önn-ur verkfæri, og enn hafa sumar villipjóðir hana til
hins sama. Hún kveikir vel eld við stál, og var pví
fyrst höfð á byssum (pönnubyssur) til þess að kveikja
i púðrinu.

Ópal (Si Há 0) er myndlaus opt með
mjólk-urlit; pegar hann er vellitur má fægja hann og hafa
til skrauts. Hverahrúður, sem sezt í kringum
hveri, pegar vatnið er kisilblandað (Geysir), telst með
ópölum.

e. Saltkenndir steinar
líkjast töluvert söltunum að útliti. I peim eru opt
ýmsar sýrur, svo sem kolsýra, fosforsýra eða
brenni-steinssýia.

Kalkspat (Ca C 03) er mjög margskonar, og hefir
mikla pýðingu á ýmsan hátt. £að getur verið með
ýmsum litum eptir efnum, sem í pað hafa blandazt
auk aðalefnanna. I Hallbjarnarstaðakambi er
járn-blandað kalkspat gulleitt; pað kalla Tjörnesingar
sikurberg. Alveg gagnsært kalkspat í skáteningum
er kallað silfurberg. J>eir hafa tvöfalt geislabrot;
sukum pess eðlis hefir silfurberg mikla pýðingu fyrir
ljósfræðina. Kalkspat hetir sumstaðar saíúazt i holur
og glufur kletta og myndað þéttan kalkstein t. d. í
Esjunni. — Marmari [er eins konar kristalkennt
kalk-spat. Hann er mjallhvítur þegar hann er beztur, en
stundum er hann svartur eða mislitur. Hinn hvíti
marmari, sem myndir eru höggnar úr, fæst nú einkum
frá Carrara (bær á Ítalíu), en í fyrri daga frá eyjunni

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0216.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free