- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
154

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<154

nudicaule), með stórum krónublöðum gulum, yex hér
allvíða á melum.

Margar tegundir af pessari ætt eru ræktaðar
er-lendis. Ó p í u m p 1 a n t a n (P. somnijerum) er
rækt-uð í Suður-Európu, og á Austurlöndum er unnið úr
henni ó p í u m, deyfandi eitur, og mjög notað par í
stað áfengra drykkja , en er einnig ágætt læknislyf.
O’ Sóldaggarættin (Droseraceœ). Blöðin eru
öll við jörðina; bikar, króna og duptvegir skiptast
eptir fimmtölu; ávaxtahúsið er einrúmað, stýlarnir
3—5 og ávöxturinn einrúmað hylki. —
Hringblöð-ótt sóldögg (Drosera rotundifolia) og lifrarjurt
(Parnassia yalustris) vaxa hér; sóldögg er pó mjög
sjaldgæf en lifrarjurt algeng. Sóldögg er ein af
hin-um fáu kjötætum meðal jurtanna, ef svo mætti að orði
kveða. Blöðin að ofan og randirnar i kring eru
pak-in löngum kirtilhárum rauðum, með útvexti á
endun-um og límfelldum vökva. J>egar fluga sezt á eithvert
blaðið, pá leggjast hárin utan um haiia, og með pví
að fætur og vængir límast fastir, er henni ómögulegt
að losa sig aptur. Blaðið sigur siðan næringarefnin
úr flugunni og verður pað jurtinni að notum.

lirossblóuiaættíii (CruciJ’erœ). Jurtir, sem
par til teljast, hafa dreifð blöð fjaðurrifjuð.
Bikarblöð-in eru 4 og falla fljótt af; 4 krónublöð krosssett; 6
fjórveldis-duptberar (4 langir og 2 stuttir),

r

og 1 duptvegur með tviskiptu ari. Avöxturinn er
skálpur. í mörgum krossblómum eru bitur efni og í
fræjunum eru feitar olíur..

Margar jurtir af pessari ætt eru ræktaðar og
mjög notaðar til fæðu fyrir menn og skepnur, svo

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0168.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free