- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
50

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

50

undir lok. Hið sama er að segja um járnoldina,
hún kemur fyrst frá Austurlöndum til syðstu
landa*Eu-rópu, flyzt síðan til hinna norðlægari landa og
út-rýmir eiröldinni. I pá tíð voru margar pjóðir i Asiu
mjög fyrir Európu mönnum i allri menntun; en síðan
hafa pjóðirnar í Európu tekið svo miklum framförum
að furðu gegmr. og skilar þeim nú óðum fram ár frá
ári. Má nú óefað telja Európu voldugri öllum öðrum
álfum heimsins, sökum alls konar andlegrar og
likam-legrar menntunar.

Sumir telja svo, að járnöldin liði undir lok i
hin-um norðlægari löndum eptir árið 1000. Enpámásegja,
að lieíjist menntaöld landanna; pá byrjar par fyrst
regluleg leturgjörð, bækur eru skrásettar, og allt
stefnir fram til æðri og fullkomnari menntunar en
áð-ur var kunn. En pó átti menntunin fyrst um sinn
mjög erfitt með að ryðja sér til rúms hjá pjóðunum,
og yfirvinna allar pær hindranir, sem voru á veginum,
svo sem rótgróna hjátrú og hindurvitni, fastheldni við
hina fornu siði, öfund, dramb og eigingirni manna.
En smátt og sraátt fundu pó pjóðirnar sina eigin
köll-un, og sáu og könnuðust við pað, að pær áttu að keppa
að öðru æðra og háleitara takmarki en pvi, að lifa
eins og dýrin, og velta sér í sinu og annara blóði.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0064.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free