- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
163

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

163

hann rétti mér hendina — „verið nu sælir,
og eg þakka yðnr inniiega fyrir skemtiiega
samveru. Eg get ekki metið hana eða iannað
með gnlii, en timinn er yður dýrmætur, og á
okkar heimili er ekki venja, að veita gjðfum
viðtöku fyrir ekkert. Þér leyflð mér þvi",
sagði hann og iauk upp skúffu i skriiborðinu
og tók dálítinn rauðan silkipoka og rétti að
mér — „að gefa yður þetta fyrir, og þetta",
sagði hann, og tók eitthvað úr brjóstvasa
sin-nm, „svo sem til minja um veru yðar hér og
þakklátssemi Draculitz. Þetta eru smámunir,
en það eru gamlir ættargripir, sem eru i sínu
gildi, og eg vona að þeir verði til að minna
yður á dvöl yðar hjá mér".

Málrómurinn var œeð einkennilegum blæ,
og þegar eg leit upp og horfði framan i hann,
sá eg lævisan og háðsiegan svip, sem varð þó
undir eins að vingjarnlegu brosi. Eg sá nú
að gripurinn, sem hann tók úr brjóstvasanum,
var forn hringur með gimsteinahjarta og stórum
rúbin í miðju — það ieiftraði af steinunum i
vaxljósbirtunni, og geislarnir af þeim voru
marglitir, og svo sterkir, að þeir gengu svo
inn í heilann á mér, að mér fanst sem mig
svimaði, og lá við að falla í ómegin,

Eg gat með naumiudum haft augun af
þessnm töfragrip, en þegar mér tókst það, vóru
töfrarnir lika horfnir, þó eg væri ekki samur

11»

É

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0175.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free