- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
82

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

82

svo, að eg hefi varla getað gert mér grein fyrir,
hve marga daga eg hefl verið hér. Greiflnner
auðvitað eitthvað nndariegnr eða ðlíknr öðrum
mönnum að hittum. Það er líklegt, að hann
hafl viljað haía not af mér með þessu móti,
einkum þegar hann sá, að eg var svo
leiði-tamur; en eg get nú samt ekki unað við það,
að eg sé lokaður inni sem ðbótamaðnr.

Þegar eg litaðist um, sá eg að enginn
út-gangur gat verið úr herbergi minu og þeim
herbergjum greifans, sem eg bjó í, nema ofan
riðið, sem eg hafði gengið npp í fyrstu, eða
geguum gang, sem I& eftir þessari álmu
hall-arinnar endilangri. En þar vóru allar dyr
læstar.

Eg reyndi nú að fara upp stigann, sem lá
npp i myndasalinn.

Mér brá í brún, þegar eg tók í húninn í
hinni stórn eikarhurð. Hún var ólæst.

Sólin skein inn um alla gluggana i hinum
langa myndasal. Það var alt annar svipnr yfir
myndunum nú en þegar eg sá þær um kveldið
við vaxljós og glætu af varla hálfvöxnu
tungli. En þær höfðu samt áhrif á mig. Mér
fanst mér verða hálf-ilt, og li við sjálft að
liði yfir mig. Eg leit ekki nema i svip á
mynd-irnar, og mér fanst þó fagra myndin fyrir
gafl-inum draga mig að sér með nær því
ómðtstæði-legu afli. En eg hafði ásett mér að láta ekk-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0088.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free