- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Trettiotredje Bandet. Ny Följd. Tjugonionde Bandet. 1917 /
319

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Jón Jónssen, Eiríkr blóðöx í Jórvík

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jónsson: Eirikr blódöx. 319
III. Hin írska saga Cellachans (”Caithreim Cellachain
CaisiF, útg. A. Bugges, Chria 1905) getur á einum stad
Eiríks konungs 1 Sud re yj um, og snertir pad ad visu ekki
beinlínis riki hans á Nordimbralandi, en pótt saga pessi sé
midlungí áreidanleg um tímatal og fleira *), gefur hún pó
bendingu um pad, hvar Eiríkr hafi dvalid á dögum Ját-
mundar, eda milli pess, er hann var á Nordimbralandi í
fyrsta og sídasta skifti, og gat hann par (í Sudreyjum) alt
af vakad yfir hentugu tækifæri til ad ná aftur ríki sínu á
Nordimbralandi. íslenzka arfsögnin 2) segir líka svo frá,
ad hann hafi (1 upphafi ríkis Játmundar) farid frá Nordim-
bralandi til Orkneyja og padan til S udreyja, og eflst par
ad lidi, ádur en hann fór sídustu herferd sína til Englands
og fell par (vid Stanmoor 954 samkvæmt enskum ritum),
ásamt fimm ödrum herkonungum (frá Sudreyjum og ef
til vill írlandi). Eg. (67. k.) og Hkr. láta ad visu alt þetta
gjörast skömmu eftir dauda Adalsteins, en par er tíminn
dreginn of mjög saman, eins og titt er i sögum, sem lengi
hafa gengid manna á m illi3).
Danmarkar fyrst”, og varia hefir hann getad verid kominn til Jórvíkur fyrir
Brunanborgarorustu (9S7).
*) A. Bugge (útg. 148. his.) telur Eirik bandamann Sigfcryggs i Dyflinni
um 958, en þá virdist Eirikr hafa verid á Nordimbralandi samkvæmt ensku
árbókunum. Hins vegar er Sigtryggs getid i irskum ritnm sem konungs
eda höfdingja i Dyflinni um 940 (sbr. Steenstrup: Normannerne III. 119—124).
*) Hkr. (Ungers útg.) 85—86. bis. H4k. s. gód. 4. k.
3) Sbr. þad sem Hkr. (01. h. 28. k.) segir um Eirik jarl Håkonarson,
(sbr. Fms. III. 30—32), ad hann hafi l&tist eftir (rúmlega) eins árs dvöl 4
Englandi, en eftir enskum bréfum virdist hann hafa lifad 1023—1024.
Stafafelli í nôv. 1915.
Jón Jônsson.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:27:10 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1917/0325.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free