- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Trettiotredje Bandet. Ny Följd. Tjugonionde Bandet. 1917 /
10

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Björn M. Ólsen, Um nokkra staði í Svipdagsmálum - II. Fjǫlsvinnsmál

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

10 Björn M. Ólsen: fcSvipdagsmál.
1307). Fán er audvitad acc. sing. mase. af få r , adj. "Um
eintöluna sbr. 205 (.fcestan) og 485 (.fiestan). Enn hugsunin
heimtar 1 þessu sambandi neitun med få n . Jeg higg því,
ad hjer hafi stadid frå upphafi: Augna gamans\fysira aptr
fá n , þ. e. fáir eru J>eir, sem ekki fýsir aftur augna gamans.
Gering vill lesa flestan firir fån og fær út sömu hugsun,
enn þad liggur fjær handritunum. Af því ad næsta ord á
eftir birjar á a} gat -a audveldlega fallid aftan af fjsir.
”Gardarnir”, sem Svipdagr sjer ”glóa vtå gollna sali”
(4.—5. yisord) eru audvitad hinir sömu sem nefndir eru i
erindi l 1 og 44. og Svipdagr kallar imist forgaråa (plur.)
eda forgarå (sing.) rjett á undan (2a2 og 3a2 hjer ad fra-
man).
11.—12. erindi.
Gardurinn Gastropnir tåknar eflaust hid sama, sem
gardar J»eir eda forgardar, er getid var um vid 5. erindi,
þ. e. vegg þann, sem er hladinn umhverfis bergid til ad
verja þad firir þeim adkomumönnum, sem ekki eiga neitt
erindi þangad. A þessum gardi er grind sú, sem nefnd er
^rymgjçll (-gçlf?) i næsta erindi á undan. Grindur eru ifir-
leitt aldrei á húsum, heldur altaf á gördum. Sbr. Gud-
rúnarkv. 363~4: grind upp luku7 áár i garcf rifrum. Valgrind
”stendur velli å” firir þeim einu dirum, sem eru á gardinum
kringum Yalhöll, enn á Yalhöllu sjálfri eru v
fimm hundruð
dura ok umb fjórum tøgum (Grimn. 22.—23. erindi). Sjå
einnig Håvam. 135 og Atlam. 385 (sbr. 424
). Af þessu
leidir, ad garðr getur hjer ekki tåknad bæ eda sal.
13.—14. erindi.
í 135-6 hafa handritin er gifr (v. 1. gifur) reka (v.
1. roka, rekar, rata) yiorpu (v. 1. gorpa, giorpa) fyrir (v. I.
fyri) londin lim (v. 1. kvir1 knyr, lint). Úr þessu, eins og
þad liggur firir, verdur ekkert vit fengid. Leidrjetting er

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:27:10 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1917/0016.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free