- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Trettioförsta Bandet. Ny följd. Tjugosjunde Bandet. 1915 /
45

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jonsson: Ætt Haralds hilditannar. 45
s. Håk. 166. k.)1). fessar ættartölur virdast því ad visu
yera settar saman af handahófi, en þó hafa höfundar þeirra
eflaust studst vid fornar arfsagnir eda nafnaþulur, og eftir-
tektarvert er þad, ad Ivarr og Haraldr standa ýmist saman,
eda Asmundr á milli þeirra, og eru taldir forfedur merkrar
ættar fyrir vestan haf 1 öllum medferdunum2
). As-
mundr minnir á Asmund þann, er Saxi (VIL 329) telur
ættfödur Noregs konunga (o: Gnódar-Ásmund), Haraldr á
Harald hilditönn, vin Asmundar Vikverjakonungs, og Dóma-
ívarr hinn gamli og mikli getur varia verid annar en
Ivarr vldfadmi, sem Snorri (Hkr. Yngl. 45. k.) segir um:
”Af hans ætt eru sidan komnir Danakonungar ok Svia-
konungar, þeir er þar hafa einvald haft” (sbr. Herv. XVI.
og Hyndl. 28., Nj. 25. k.).
Af þessu má sjå, ad hversu mikid sem skilur danskar
(norrænar) og islenzkar arfsagnir um ætt Haralds hilditannar,
þá ber þeim öllum saman um þad, ad niðjar hans hafi
eigi tekià eftir hann riki i Danmörku, heldur frændur hans,
(cftir islenzku arfsögninni niðjar ivars víðfaðma). J>6 kann-
ast islenzkir sagnamenn vid nidja Haralds í Sviariki (Herv.
X V I.)3) og Noregi (Ldn. V. 1., Nj. 25. k.), og liafa Odda-
verjar talid ætt sina til hans. Fyrir vestan haf finnast deili
*) I fyrstu meSferdinni er Magnús íátinn vera sonur Haralds, en hin
fjórda nefnir son Haralds (sonar Ásmundar, sonar ívars) "TurcailP (J>orkel)
og son Jïorkels 7
,Amhlavibhw (Olaf), enda er sagt, ad sumir ættmenn Mac
Leods hafi talid ætt sina til Olafs svarta Manarkonungs (f 1237, sjá ”On
the Fomor. 36. his.).
5) I annari medferdinni eru ad visu keltneskir höfdingjar settir fyrir
framan Dóma-lvar og Harald, en medal nidja þeirra eru taldir "Magnus
med hradskreida skipid” og fleiri med því nafni ("Magnuis", "Manuis”), ivarr
i Dyflinni (*Iamhar Atacliath") o. fl.
3) f)ad er skadi, ad eigi skuli vera til gott handrit af nidurlagi Her-
vararsögu, sem virdist stafa frå einhverjum hinna elztu sagn amanna vorra
(um 1120, sbr. H. Schück i Ark. XII. 217—222). Hæpid mun vera, ad eigna
pad Ara fróda, sem Schück hefir gjort og eg hallast ad (Ark. XVIII. 172,
sbr. hins vegar F. J. i Lit. hist. II. 373.), en geta mætti til, ad pad ætti rót
sina ad rekja til rita Sæmundar fróda, sem nú eru öll týnd, og væri pad på
eigi sidur markvert i sinni röd.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:26:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1915/0053.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free