- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tjugotredje Bandet. Ny följd. Nittonde Bandet. 1907 /
277

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

J6ü Jáassoa: R&gnarr lodbrok.

277

Gorms rika Danakonungs), sem islendingar telja son Sigurdår
orms i auga, Ragnarssonar lodbrókar, varla getad verid sonur
neins af "Lodbrókarsonum" — äd minsta kosti eigi
Sigfred-ar Danakonungs (873) *) — því ad Adam hefir þad eftir
Sveini konungi Ulfssyni, einum af nidjum Hörda-Knúts, ad
bann hafi verid Sveins son, og verdur ad hafa þad fyrir satt
(sbr. Anon. Rosk. og Brev. hist.), en þó lúta allar likur ad
því, ad þeir langfedgar (Sveinn—Knútr—Gormr) hafi stadid
i nánu sambandi vid "Lodbrókarsonu", sem bördust til rikis
á Englandi ásamt "Gormi enska" ("Gudrum" — nafnid bendir
til ættar Knyttinga)2), og þótt Hörda-Knútr hafi eigi verid
kominn frá "Lodbrókarsonum" á þann hått, sem (Sveinn
Ákason og) islendingar telja, þá hefir hann liklega verid
skyldur eda tengdur þeim, og kominn frá hinum fornu
Skjöld-ungum (eda Ragnars-ættinni). Hér er missögn og villa i
fornri œttartölu, sem finst bœcfi hjå Dömim og Islendingum,
og enginn getur sagt atf sé tilbwningur islending a, enda er
þad eigi meiri furda, þótt villur finnist i ættartölum
forn-nianna, heldur en i ödrum gömlum sögnum.

Tvær íslenzkar ættartölur frá "Ragnari lodbrok" (þeirra
Audunar skökuls og Höfda-J>órdar, landnåmsmanna), sem
stydjast vid yngri heimildir en þær, er ádur var getid (Haralds
hárfagra og Breidfirdinga) koma vel heim vid aldur
"Lod-brókarsona" (Tim. Bmf. XI. 22) og geta ad minsta kosti
verid rettar í adalatridunum. J>ær eru ekki ósamkvæmar
hvor annari, og þótt önnur þeirra (Höfda-|>órdar) sé eigi laus

*) Sbr. Sfcorm: Krifc. Bidr. I. 86. Ark. IX. 218. Herm. Möller: Vid.
Selsk. Forh. 1893., 254. bis.

2) Anon. Rosk. lætur Gorm og Höráa-Knút (Sveins sonu) vinna
Dan-mörk frå Englandi og fella Hålfdan Danakonung og sonu hans. Mun þad
bygt å danskri sögusögn, og getur verid, ad þar sé ått vid Hålfdan konung
á Nordimbralandi ("Lodbrókarson") fyrirrennara Godrödar Hörda-Knútssonar,
og sé hann sami madur og Hålfdan Danakonungur, sem nefndur er arid
878, åsamt Sigfredi bródur sinun. Annars hefir Anon. Rosk. ef til vill blandad
Hálfdani (og sonum hans?) saman vid sonu Ólafs konungs frå Sviþjód
(Storm: Kr. Bidr. I. 52—53).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:24:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1907/0285.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free