- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tjugotredje Bandet. Ny följd. Nittonde Bandet. 1907 /
267

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jónsson: Ragnarr loctbrók. 275

synir" sé kendir vid móður sína, en eigi hefir sú skodun hans
fengid alment fylgi vísindamanna. Hitt er áreidanlegt, ad
9Ragnarr lofrbrók" er ad eins til í arfsögnum
Nordurlanda-þjóda *), en ekkert útlent samtídarrit nefnir hann þessu nafni,
og "Lodbrókar^-nafnid kemur hvergi fram fyr en löngu eftir
daga "Lodbrókarsona". Hálfdan, Ing varr og Ubbi eru taldir
brædur í enskum árbókum (A. S. Chr. A. 878), en hvorki
getid födur þeirra né módur. Adam frå Brimum mun vera
hinn fyrsti rithöfundur, er kallar Ingvar "Lodbrökarson"
(hvadan sem hann hefir haft þad), og samtida honum er
Yilhjálmr frå Jumiéges (seint á 11. öld), sem getur um
"Björn járnsídu Lodbrókarson" 2). Ragnarssynir eru vikingar
þessir hvergi kalladir í þeim útlendu ritum, er þeirra geta,
og hinir elztu sagnamenn Dana kalla þá eigi heldur
Ragn-arssonu, heldur "Lodbrókarsonu". J>annig eru als engin
sann-söguleg rök til Jess, ad fadir þeirra hafi heitid "Bagnarr
lodbrokeda ad nokkur madur med því nafni hafi verid
uppi á 9. öld. Eins og S. Bugge segir 3), må telja svo mikid
sannad med rannsóknum Jessens, Steenstrups og Storms, ad
fleiri en einn fornmadur standi á bak vid sagnahetjuna
"Ragnar lodbrók", en hinn mikli og vidlendi herkonungur
"Ragnarr lodbrók", sem kemur fram í sögum Islendinga og
hjå Saxa, hefir aldrei til verid. |>ad er ad miklu leyti órádin
gåta, hvernig og af hverjum rökum sögurnar ura hann hafa
myndast. fad má gizka å, ad Ragnfredr Danakonungur

*) "Bagnarr lodbrók" hefir verid fræg fornsagnahetja bædi hjå Dönum
og Norctmönnum (íslendingum), og ef til vill einnig hjå Svium. Í einu
fornsænsku konungatali (frå 1B3S) er hann (’’Ragnar ludhbrok’7) talin n
mód-urfadir "Eiriks vedrhatts", en vafasamt mun vera, hvort þetta er sprot tid
af sænskri arfsögn, eda stafar frå forndönskum árbókttm (sjå A. N. O. 1850.
309—12. bis.).

*) Mér er ekki ljóst, frå hvada tima stafar innskot J>ad i hinar ensku
årbækur Assers, er getur um 3 dætur "Lodbrókar*, systur þeirra Ingvars
og Ubba (sjå Krit. Bidr. I. 80.). Storm virdifit telja |>ad frå 12. öld.

’) Bidrag til den ældste Skaldedigtnings Historie: 79. bis., sbr. N. hist.
Tidskr. 1901, 187. bis.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:24:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1907/0275.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free