- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Sjuttonde Bandet. Ny följd. Trettonde Bandet. 1901 /
251

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Janus Jónsson: Um vi surnar i Grettis sogn. 251

1031, og sidan segir hann: "Enn ef vel er hugad ad málinu
å þessum visum, verdr þad audsætt, ad flestar þeirra eru
ortar miklu sídar. Má þad af ýmsum’ einkennum sjå, og
þar á medal af því, ad í adalhendingum í hinu sama vísuordi
eru hafdir raddstafírnir æ og œ ... . Enn á dögum Grettis
og jafhvel allt fram ad árinu 1200 greindu menn þessa stafi
nákvæmliga sundr á íslandi . . . Af þessu ræd eg, ad þær
vísur í Grettis sögu, er setja œ móti œ í adalhendingum, sé
eigi ortar fyrr enn á þrettándu öld".

I Nj. II. 26 segir Konrád Gíslason, ad einungis nokkrar
af vísunum í Grettis sögu sjeu fornar, en flestar þeirra sídar
ortar, ad líkindum kvednar á ýmsum tímum.

í Aarb. f. n. Oldk. og Hist. 1889, 22. bis. segir próf
Bugge, ad i Grettis sögu sjeu margar nylegar visu r ("mange
sene Vers").

Ef vjer athugum vísurnar i Grettis sðgu, sjáum vjer, ad

ummæli þessara ágætu málfrædinga, er jeg nefndi, eru ad
öllu leyti rjett, og skulum vjer nú benda á hin helztu
ein-kenni á vísunum, er sýna ad þær eru festar ortar af þeim
mönnum, er sagan segir hafa kvedid þær, heldur eru þær
miklu yngri, og ortar löngu si dar en sagan segir.1) fessi
einkenni eru:

Snemma, i stad snimtna,
i visuordinu: mar g t hremmir til snemma, 3. k., 5. bis. Hjer
verdur ad lesa snemma, svo ad adalhendingar verdi (: hremm
—snemm). Hin eldri ordmynd er snimma. Visan er eignud
Önundi tréfót, og ætti ad vera kvedin (nokkru eptir eda)
årid 872. En á hans dögum sögdu menn snimma, en eigi
snemma. Hin eldri myndin kemur t. d. fyrir i

norn erumk grimm til snimma Eg. 24. k.;
fimm hund/raäa snimma Korm. 3 k., 7. visa;
végrimmr á pat snimma Fms. I. 125;
råäfimr hera snimma OTr. 4

’) Smbr. og minar athugasemdir i Oldn.-oldisl. litt.-historie I, 476. 521

—24. 527. n, 164. Finnur Jónason.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:22:34 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1901/0259.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free