- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Sjuttonde Bandet. Ny följd. Trettonde Bandet. 1901 /
61

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jónsson: Raknaslócti — Bagnarsslóði.

61

höfdingi og setid mjög lengi ad völdum (rúm 40 ár), en
þad mun vist stafa af byltingum þeim hinum miklu, sem
ordid hafa í Danaveldi á seinna hluta 9. aldar o g fyrra
hluta 10. aldar, og virdist svo sem frægd Knýtlinga hafi
dregid dimmu á minningu hans, og hafi hann sidan runnid
í munnmælum saman vid "Eirik konung á Jótlandi",
módur-fodur Eiríks blódöxar (Hkr. 63. bis.; Har. hárf. 21. k.), sem
kynni ad hafa verid bródir Gorms enska og Hörda-Knúts,
og sami madur og "Eohric" Danakonungur á
(Austr-)Eng-landi (f 905, sjå Mon. hist. Brit. I. 373). Yist er þad ad
minsta kosti, ad forndanskir sagnamenn hafa gjort "Horicus"
i hinum latnesku sagnaritum (Forn-)Frakka (f>jódverja) ad
"Ericus" (Erik, Eirikr), sem ber vott um, ad þeir hafi kannast
betur vid Eiriks- en Háreks-nafn á Danakonungum frå 9.
old, og sumir (SRD. I. 13—14, 20—25) telja jafnvel 3
konunga med Eiriks nafni, þótt Hárekarnir væri ad eins
tveir. Eins hafa þeir breytt "Reginfridus" (sem árbækur
Frakka segja ad fallid hafi árid 814) i "Ragnar lodbrók"
og slengt saman vid hann ödrum höfdingjum med líkum
nöfnum (sbr. Bugge: Bidrag t. d. æ. Skalded. Hist. 79—85.
bis.). |>ad má teljast fullsannad, ad Danir hafi ofid hinar
óglöggvu endurminningar sinar um Ragnar jarl, er fór
her-ferd til Frakklands og dó 845, saman vid sögu "Ragnars
lodbrókar", en aftur á móti hafa islendingar audsjáanlega
gjört glöggvan greinarmun á þessum tveimur söguhetjum,
enda virdast þeir ekki heldur hafa blandad saman Háreki
konungi og Eiríki konungi af Jótlandi, þótt bædi menn og
atburdir frá þessum fjarlægu tímum hafi edlilega sveipast
þoku í minni þeirra. Yíkinga-öldin var helju-öld
Nordur-landa-búa, og vikingar þeir, sem mikilvirkir voru og
audn-usamir, hafa fiestir ordid mjög glæsilegir í minni manna k
Beinni öldum, en þó er jafnframt getid um illmenni medal
J>eirra, og fylgdi slíkum mönnum oftast eitthvert gæfuleysi.
Nú var enginn víkingahöfdingi í fornum sögum frægari en

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:22:34 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1901/0069.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free