- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Sjuttonde Bandet. Ny följd. Trettonde Bandet. 1901 /
57

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jónsson: Raknaslódi «• Ragnar sslódi. 57

r

Oljós endurminning um ferd þessa hefir haldist vid hjá Dön-

um, og kemur fram hjá Saxa (9. bók, 453. bis.), í þeirri

mynd ad "Ragnarr lodbrók" Danakonungur er látinn herja á
Bjarmaland, og missa marga menn sina úr sjúkdómi, sem
Bjarmar hafa valdid med töfrum sínum. fressi breyting á
hinni upphaflegu sögu mun stafa af því, ad Danir hafa
hugsad sér St. Germanus sem landvætt á Frakklandi, sem
vildi reka þá burtu og léti hefnd koma nidur á þeim fyrir
hernad þeirra. En eftir ad þeir höfdu sjálfir tekid vid kristni,
hefir hann ordid í munnmælum þeirra heiáinn galdramadur
eda gjörningavættur, en slikar meinvættir áttu þá hvergi

betur heima, en á Bjarmalandi og ödrum útkjálkum
heims-bygdarinnar (sbr. Steenstrup: Norm. I. 97—104; Storm:
Krit. Bidr. I. 91—92; Bugge: B. S. H. 92. bis., þar sem

bent er å, ad þad kunn i nokkru ad hafa um valdid, ad likt
hljód sé i ordunum Germanus og Bjarmar, fe. Georman og

Beormas). A ödrum stad (9. bók. 449. bis.) getur Saxi þess,
ad Ragnarr haß herjad á riki Karls konungs (mikla), og
Sig-urdr (sonur hans) legid med skipum si num vid Signumynni,
og må vera, ad J>ar hafi vakad fyrir honum óglögg minning
Sigfredar Danakonungs, er sat um Paris 885—86 (og þýzk
munnmæli hafa gjört ad "MórakonungP). Ef gætt er ad því,
hvort nokkur vottur þessara sagna finnist hjá íslenzkum
sagn-amönnum, þá er ekki ad sjá, ad þeir hafi vitad neitt um
herferd "Ragnars lodbrókar" til Frakk lands *), né ófarir hans
fyrir göldrum Bjarma, en hins vegar geta þeir um
víkinga-höfdingja med líku eda sama nafni (Raknarr), sem talinn er
náfrændi (systursonur eda dóttursonur) Háreks
Bjarmakon-ungs 2); er hann látinn råda fyrir miklum lidsfjölda á afar-

*) Sögur Islen din ga um vikiu gafer dir "Bagnars lodbrókar* til f jar«
lægra landa lúta eingöngu ad Englandi, en Kr åk umål geta lika um
her-ferdir til annara Vesturlanda og til Flæmingjalands.

*) "Baknarr" & þvi tilkall til Bjarmalands, og herja frændur hans
þangact, en biða ósigur i orustu "fyrir austan Gandvik" (Hålfd. 8. Eyst. 26

k., Fas.1 m. 429—31).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:22:34 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1901/0065.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free