- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
365

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Brim: Athuganir viet Sturlunga sögu. 365

Rangárvöllum (höfuSbóli hinna fornu Vallverja, nidja Valla-Brands
sbr. ísl. s.2 i. 2973). En á Velli (i Hvolhreppi) bjó Björn
Sæmund-arson: bls. 18317.

ii. 17730: Hallr (svo og St.1) rangt, á act vera þrándr sem í
B. Svo hét einn þeirra Gellis sona: bls. 17121:

ii. 1826: (Eindridi) Kormaksson. - Eéttara er án efa
Þôr-módsson, sem B hefir - sjá 1. 35 og bls. 19020.

ii. 18731: ReyJcjahóli (svo og St.1) er víst skakkt f.
Reyhjar-hóii: sjá i. 3676 (og St.1), enda heitir bærinn enn ’á Reykjarhóli\

ii. 19330: (Þorsteinn) Arnórsson les: Arnason (sá er
hand-höggvinn var í Reykjaholti) sbr. bls. 12627-28 og 14831.

ii. 19522: Krákr undir Hrauni hefir án efa verid sonr Skúla
undir Hrauni Þorsteinssonar og Gructfinnu pórarinsdóttur
(Þorkelssonar; - ekki: ’ Tómas dóttur Þórarinssonar’, svo sem talict er í
Ind. ii. undir ’Skúli’) sbr. i. 192, ii. 13. (Krákr mun hafa verid
einn þeirra Skúla sona, er tóku stact undir Hrauni 1284: Bp.
i. 734).

ii. 19615: Ketill, sem hér er nefndr (- honum er sleppt í
Ind. ii.), er vafalaust Ketill (f 1273) Loptsson Pálssonar biskups
(Pall og Loptr, synir hans, eru í nafnaskrá vid Bp. i. rangl ega
tal dir synir Ketils prests Þorlákssonar).

ii. 19712: Dróttins-dag er ofaukid (sbr. 1. 13), enda vantar í St.1

ii. 2075: (Arnórr) Einarsson les: Eireksson (? sbr. St.1 iii. 236,
ath. 5).

ii. 2076: Naumast er ástæda til act fella úr: SigurSr
llUiuga-son (sbr. ath. 1).

ii. 2099,10: Finnbogi les: Finnbjörn (Helgason; - sjálfsagt
prent villa).

ii. 2111: inn (til Gása) les: út (ö: innan úr Eyjafircti?).

ii. 21512: þorvalds les: porvarcts (Þórarinssonar; - sjálfsagt
prentv.).

ii. 2254: Aron Jcarlsungi er líklega hinn sami og Aron á Hóli
(í Sléttuhlíd): bls. 20733. Eigi er hann (eda hvorugr, ef tveir eru)
talinn í Ind. ii.

ii. 23025-27: "Játti hann . . . pyer ár ey rum". - Sá er játti því
ad rícta vestr (til Hólavacts) og skildi til, act rán réttist, hlýtr ad
vera Þorgils Böctvarsson (en getr eigi verid GuSmundr prestr
Olofsson, svo sem útgefarinn skýrir þad: ath. 2). - á pveráreyrum
virdist varla geta verid rétt, því ad lítinn kost hafa Hrafns menn
þar átt á ad taka vopn og hesta af Þorgils mönnum (eda
Skag-firdingum), og mun þact vera misritan fyrir: í Geldingdholti sbr.
bls. 23131.

ii. 2364 ff. Hér segir, ad ífarr Arnljótarson (leiclr. útg. samkv.
Fms. x. 97 fl Arnljótsson, - ad líkindum óþörf, því ad ætlanda
er, ad factir Ifars hafi heitid Arnljótr, og sé Arnljótar - í Fms.
mictr rétt eignarfallsmynd þar af) hafi komict út "þat sumar, er
Þorgils bjó í Asi" (1256) rnect konungsbréf, er skipacti Þorgilsi

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0375.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free