- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
362

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

362 Brim: Athuganir vi3 Sturlunga sögu.

Önundr, og má ætla, a3 þa3 sé réttara. Hann er og nefndr
Á-mundi: bls. 1265 (sbr. Ind. ii. undir ’Amundi’ og ’Önundr’).

ii. 12634:: ’Voru þeir fjórtán saman" á víst a3 vera fimmtán
(svo sem í St.1), því a3 þeir Þorgils eru nafngreindir tolf og a3
auki voru "stråkar þrír" (1. 37), nema fyrir "þrír" ætti a3 lesa
"tveir", sem er ósennilegra.

ii. 12636: (Steingrímr) stjúpi (prentv. f. stjúpr?) er bls. 12716
nefndr steypir, en bls. 13817 stimpr, er sýnist vera Iei3rétting f.
stipr (skb. Á), en sem útgef. vill aptr leiðtrétta bls. 479 í stjúpr.
- í Ind. ii. neíhist hann stjúpi e3a stimpr, en í Ind. v. er
auk-nefninu sleppt. - stjúpr (svo St.1) er hin sennilegasta mynd
auk-nefnis þessa.

ii. 12736-1282: Málsgreinin um klæ3na3 þeirra rekkjufélaga.
Þorgils Bö3varssonar og Þór3ar hitnesings, er hér öll úr lagi
færa, mea fram me3 rangfærslum, en sýnist vera alveg rétt í St.1
Á eptir: sJcrúcthosu oJc vantar hér inn í: "skinnhosu. p ór ár fékk
(skinnhosur tvær)", þor ár (bls. 1281) les: þorgils (skar3i) og
þorsteinn í 1. 2 er rangfærsla (sbr. ath. 2) fyrir þórctr (hitnesingr).
Þorgils nær í tvær hosur, skrúahosu og skinnhosu, og kyrtil
græn-an, en Þór3r í skinnhosur tvær og treyju. Frá klæ3na3i þeirra,
er í öarum rekkjum lágu, er ekki sagt. - þorsteinn (1. 2) fær
engan veginn sta3izt, því a3 þeir Þorsteinn Gellisson og Þorsteinn
kuggi, er voru í förinni (bls. 12635,36), voru hvorugr rekkjufélagi
Þorgils, enda er eigi skýrt frá búna3i annarra en þeirra Þóraar.

ii. 13414-15: "Þorgils rei3 nor3r it efra yfir hálsa (’Hálsa’?)
til Viäidals. Þeir komu laugarmorgin í Tungu". Hér er berlega
átt via ’Víaidalstungu’, en í Ind. i. er þa3 teki3 um
’Gnúps-dalstungu’.

ii. 1359-10: Jón SMftason (1252) hlýtr ad vera annarr en Jón
SMåason kjappi, er féll í Haugsnesi (1246: bls. 73), þótt þeim sé
slengt saman í Ind. ii. (þessi Jón Skídason gæti hafa veria sonr
Skí3a Bjarnasonar á Frostastöäum: i. 3827).

ii. 13826: "En annarr var sendr Einarr, at hann skyldi safna
mönnum um Blönduhlid". - Sá Einarr, sem hér er nefndr, mun
hafa verid Einarr faxi á Hofsstöäum (bls. 1359, 1691 ö. v.)^ er
vir3ist hafa veri3 me3 helztu bóndum í því byggdarlagi, en hvorki
er hans né annars Einars hér geti3 í Ind. ii.

ii. 13833: Orai3: (mann) Hrafns er eigi í St.1 og er án efa
ofaukia, því a3 au3sætt er, a3 hér er átt vi3 fer3amann (e3a, búia,
njósnarmann), er kominn var vestan úr Langadal og spur dr var
tíainda af Hrafni.

ii. 13914"15: "Ok þá ridu þeir Þorgils á HeggsstaSi. Gengu
þeir þar á tal biskup ok Þorgils". - Svo er helzt a3 sjá, sem
þeir Þorgils hafi ri3i3 af Flugumyri á ’Heggssta3i’; því a3 þangaS
(ö: á Flugumýri) var H3inu saman stefnt (bls. 13828 sbr. 1. ,31:
"komu þeir þar - ö: á Flugumýri - allir um kveldit"). - Utg.
hyggr (Ind. i.), a3 Heggsstaftir sé hér misletran f. Leggsstaäir

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0372.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free