- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
360

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

360 Brim: Athuganir vid Sturlunga sögu.

mánadag. - Sumir hafa sett utanför þeirra 1250, en andlátsár
1252, en dr. J. Þorkelsson hefir athugact (Giz. s., bls. 77, ath. 1),
ad þeir hafi drukknad 1251 (eigi 1252), en setr utanför þeirra 1250,
med því ad hann ætlar, ad þeir hafi eigi d valid nema einn vetr í
Noregi, er eigi kemr heim vid annála né söguna.

ii. 843: Dætr Helga Svartssonar eru hér,(samkv. B) taldar þrjár:
"Guftný, pórdis (er ætti samkv. Asb. [= Árna sögu biskups] ad
leidréttast í pórriar), Hattdóra", en hin fjórda, Agatha abbadis, er
eigi talin og er víst af vangá úr fallin (Bp. i. 6803~~4).

ii. 8428-29: "Sæmundr tok par fé Gudmundar í Kirkjubæ" getr
eigi verid rétt. - tok þar myndi eiga ad leidréttast í: fceråi þá,
eda því um líkt.

ii. 8825-30: Motiólfr (djákn) les: Móctólfrtf) sbr. (Hakoni)
Móctólfssyni: bls. 9410, en (Hákon) Moftolfsson og Moctolfr (djákn):
Ind. ii.

ii. 9025: "Ok þat sama sumar, er Sæmundr var á þingi". -
Hér virdist sem med þingi vercti ad vera átt vid vorþing, en til
þess ad gera þad glöggvara, verctr naudsynlegt, ad líta yfir
vid-skipti þeirra Sæmundar Ormssonar og Þórarins sona, Þorvards og
Odds. Sæmundr vildi ná goctordum þeim, er þeir Þorvardr og Oddr
höfdu fengid eptir Þórarin, föctur sinn, en Ormr, factir Sæmundar,
hafdi gefict Þórarni, bródur sínum, föctur þeirra. Þeir leggja
hvorir-tveggja málid undir Þórd Sighvatsson á alþingi 1250 (hinu sama
þingi og Ögmundr Helgason vard sekr á), og gercti Þórdr, ad
Þórarins synir skyldi kjósa, hvort er þeir vildi, ad gjalda Sæmundi
fimm tigu hundrada og halda þá godordunum, eda láta godordin.
Þeir kjöru heldr ad gjalda og eiga godordin (bls. 905~10). Þessa
sætt rjúfa þeir, en reisa flokk gegn Sæmundi vorid 1251 (bls. 9012).
Oddr safnar licti í Héracti austr, en Þorvardr ferr í lictsbón sudr í
Kangárhverfi, og snörist til lidveizlu vid hann Loptr Hálfdanarson,
mágr hans (- Þorvardr hafdi fengid Sólveigar, systur Lopts, haustict
1249: bls. 8114~15). Sæmundr verdr fyrri til, hnekkir flokki Odds
og tekr trúnadareida af mönnum. Þorvardr og Loptr hafa komict
austr litlu sídar, og bregda þeir þá eictum vid Sæmund, er unnid
höfdu, og rnedan Sæmundr var "á þingi" (þad sýnist hljóta ad hafa
verid á vorþingi 125T), fékk Þorvardr tekid Gudmund, bródur
Sæmundar, og nokkra menn med honum og hafdi þá í haldi um hrid.
Sæmundr ferr þá til alþingis 1251 og lýsir hernactarsök á hendr
þeim Þorvardi, og urdu þeir sekir Þórarins -synir og Magnús
Jónsson, frændi þeirra, og Loptr Hálfdanarson (bls. 9027~28). En hid
sama sumar (1251) sættust þeir á öll sín mál í Skagafirdi (1. 29-30),
og lauk Sæmundr gjörcturn undir Lónsheidi, er gerctu enda þeirra
mála. - Hid sama sumar hafa þeir sætzt Sæmundr og Ögmundr
Helgason fyrir tillögur Brands ábóta, en eigi sama sumarict og
féránsdómriim var háctr í Kirkjubæ (1250), því ad vetrinn eptir
sætt þeirra (bls. 9231) urdu vig þeirra Orms sona (13/4 1252). -
Næsta sumar á alþingi 1252 gerir Oddr Þórarinsson Hrana Kodr-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0370.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free