- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
352

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

352 Brim: Athuganir viS Sturlunga sögu.

i. 2969-10: "þar (ö: á Broddanesi) ’ bjó Sigurðr Olafsson, en
Jón (ö: Jón prestr krókr í Gufudal Þorleifsson skeifu) hafdi látict
drepa Oddvakr (tekid upp eptir: B; Olaf: Cd.), f’ôaur hans". -
hans svarar hér beri ega til Sigurðr Olafsson, en eigi til Ar i
(Odd-valcrsson), er getr í 1. 8., þótt útg. taki fram í athugasemd (2.),
ad svo sé. Vid Ára getr þad engan veginn átt, því ad af 1. 3-4
má sjá, ad Oddvakr, factir hans, var þá á lífi, og bjó ad Brekku
í Gufufirdi, svo ad, útgefarinn hefir þannig rýmt út úr textanum
hinu eina rétta: Olaf, er Cd. hefir, en tekin er í stadinn upp
ritvilla úr B (St.1 hefir ad eins: ’föctur, hans^ ö: Sigurdar í
Broddanesi, en nefnir hann eigi). - Sigurdr Olafsson í Broddanesi (1229)
er víst annarr madr en ’Sigurctr Olafsson^, er Þórdr Sturluson setti
fyrir bú í Hvammi (1228: bls. 27917), þótt þeir í Ind. ii. sé taldir
sem einn madr.

i. 29738 - 2981: BohmgavíJc (svo og St.1) les: Bolungarvík

- sjá bls. 33332 sbr. ii. 2894 = Bp. i. 65519, - og svo heitir þar
enn. [í ýmsum odrum Örnefnum, er hafa bólungr act forhluta, hefir
bolung- (’bulung-’) á síctari tímum breytzt í butflung- og endingin
-ár jafnfram í -ay svo sem Bolungarli’ôfn (í Axarfirdi) og
Bolung-arvellir (vid Lagarfljót: Þorst. þ. hv.: Vápnf. s. ö. fl., Khöfn
1848, bls. 40-41, í sídara nafninu í textanum ritad Buctliinga-, en
Bulungar- nectanm. sbr. Bolungarvoll f. -völlu? í Dropl. ss., Khöfn
1847, bls. 21 = Fljótsd. h. m., bls. 11722), nú kallad BuSlungdhöfn
og Buctlungavellir : Safn t. s. Isl. ii. 472, og enn Bolungarnes (í
Langadal í Húnavatnssýslu, - svo nefnt í fornum skjölum), nú
kallad Buctlunganes. - Ad leita ad odrum ordstofni í ’Bolungaholt^
ö. s. frv. (Fritzn. Ordb.2 i. 166 b) sýnist harla ástædulítidj.

i. 2981: Guåmundr Sigurdar son mun vera - þó er þad eigi
med öllu víst - sami madrinn og bls. 303 28 ö. v. er nefndr Quar
mundr Sigríctarson^ facíir Þórdar Gudmundarsonar og Cecilíu, er
átti Sanda-Bárdr (ii. 97~8), og hefir búid í Önundarfirdi (i. 33228).
St.1 er hann ávallt nefndr Sigurdarson, er kynni ad vera réttara.

i. 3006~7: "Lét Jón (murtr Snorrason) illa yfir sárinu." -
-Réttara er vsifalaust: lítt: B, og fyrir því hefir hann farid ó varlega
med þad.

i. 30312: "i (á: St.1) Skáney at (svo og sum St.-handr.)
Eeyk-jadal" sýnist eiga ad vera: "at (sbr. Isl. s.2 i. 4630, 6012; ii. 2488
sbr. "frá SMney" : ii. 2503) Skáney í BeyJcjadal". - ReyKjadalr
(hinn nyrdri og syctri) í Borgarfirdi er í útgáfunni vanalega
kalladr svo (’Reykja-’), en samnefnt byggdarlag í Þingeyjarþingi er
optast nefnt Eeytyardalr, svo sem bls. 4011, 1269, 1296, 35226 ö. v.
(þó og nefnt ’Reykjadalr’: bls. 240 29, og ii. 10119 er BeyJcjardalr

- í Þingeyjarþingi - leidrétt í ReyJejadalr: ii. 479).

i. 30324: Eävarår (Gudlaugsson) er ella nefndr Játvarctr, svo

sem bls. 32237-38 (og ávallt í St.1).

i. 30831: (Rögnvaldr) Arason les: Illhugason, - og

i. 30922: Arasonu les: Illhugasonu (sbr, ii. 354) - sjá ath.gr.

vid bls. 29022.

á
í

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0362.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free