- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
333

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Brim: Athuganir vi3 Sturlunga sögu. 333

i. 6023~24: "Einarr Sigurdarson af Bjarnarstöclum". -Réttara
mun vera, act Einarr á Bj ärnar stöctum hafi veri S Sigurdar son en
Sighvatsson: B sbr. bls. 578’~9 og Sigurðr (á Bjarnarstöctum) er þar
vist réttara en Sigmundr, er Vb. hefir samkv. St.1, því act
sennilegt er, aa Einarr hafi verict son bónda á Bjarnarstöctum.

i. 635: Oddr (Króksfjardarson) sbr. ath. vict 4133.

i. 6319: Prest-Oddr (’Oddr prestr’: St.1). - I’ ath. 6. nectanm.
segir útgef., act Trest-Oddr’ sé í 16. kap. Sturlu-sögu nefndr
Kirlcju-Oddr, en þar er um engan ’Kirkju-Odd’ talact, heldr um
’Kirkju-Grím Þorgilsson’ (sem í Ind. ii. er rangfeSractr ’Gilsson’), sem er
allr annarr madr.

i. 6331: (Ólafr) KlöJcJcuson er í Bp. i. 41812 kalladr KluJckuson,
er kynni act vera réttara (’Klokkuson’) sbr. þó (Þórir) laaklta: Fms.
i. 188 ö. v. ,

i. 6332: Á milli por steinn Tjorvason og pjóstôlfr (’Þórólfr’: St.1)
Starrason skýtr B inn í: "Þorgils ss" U’tg. hefir eigi tekict þact
upp í textann, en í St.1 hefir verid gjört úr því Þorgils synir. En
ss. merkir hér án efa sighvatsson, og á því act standa hér í
textan-um: Þorgils Sighvatsson, sá er nefndr er mect setumönnum Einars
Þorgilssonar: bls. 6131-32.

i. 672: "Hallr Gilsson ok Atli pormóctarson". - Til þess
svarar í St.1 i. 8616: Atli Gilsson (’Gizurarson’), en’Atla
Þormócts-sonar^ er þar látict ógetiS. If næstu línu þar á eptir eru í St.1
tal dir sem þegar ören dir af liði Einars: "Hallr Gilsson ok Arni
Bersason" (== ’Bassason’),, en hér í St.2 (1.3) einungis Arni [-Bassa-son}-] {+Bassa-
son}+} en ’Halls Gilssonar’ er látict þar ógetict. - Nú vitum vér^
aS Hallr Gilsson var einn af mönnum Einars Þorgilssonar, frændi
hans, og víst næstr honum ad mannvirSingu þeirra manna, er til
ránsins fóru á Skarfstacti (bls. 6129~30, 6331), og act hann féll eigi
í bardaganum, heldr fékk grict til handa Saurbæingum af Sturlu
(bls. 6626-28). Þact er því rangt í S^t.1, er hann er talinn ören dr í
lok bardagans_, og hefir þact verict Arni Bassason einn af liåi
Einars, svo sem segir í St.2 (sbr. Bp. i. 41812~13). Hins vegar má
ætla^ act rangt sé í St.2 er Hallr Gilsson er talinn í licti Sturlu,

og er líklegt, aa Atli Gilsson (í St.1) sé réttara.–––-"Þá er þeir

Sturla kvámu til Krosshóla, váru þeir nit jan saman" (bls. 6430 ~31),
en hér (bls. 6630-672) eru act eins nafngreindir sextán (en í St.1 -
act nöfnum hæfilega leictrétturn - aS eins ßmmtari), og munu því
þrjú (fjögur) nöfn vera úr fallin3 því act upphaflega munu þeir allir
hafa taldir verict mect nöfnum.

i. 7018: Þórhalla les: Þórhalls sbr. bls. 6928 ö. á. (líki.
prentv.).

i. 7021: Þorvaldr les: Þorvarftr sbr. 1. 9, 13, 14, 16, 18 (líki;
prentv.).

i. 734: Torfi (svo og Vb.} er kalladr *Tj’örvi: 1. 21 og 29 (á
síctara staSnum tekiS upp eptir B f. Torfi í Od.). Nafnmyndin
Tjörvi mun hér vera mictr rétt. (í Ind. ii. er madr þessi talinn
sem tveir menn: ^Tjörvi’ og ’Torfi’).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0343.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free