- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Sjätte Bandet. Ny följd. Andra Bandet. 1890 /
162

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Jón Þorkelsson: Nekrolog öfver Guðbrandur Vigfússon

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

162 Jón Þorkelsson.

ford 1869-74 CVIII + 780. (4:to). - 7. Sturlunga saga. Oxford 1878. í,
CCXIX -f 409, II, 518 (með uppdrætti af íslandi). Gefin út með Powell. -
8. An Icelandic Prose-Reader with Notes, Grammar and Glossary. Oxford
1879 VIII + 560. Gefið út með Powell. - 9. Corpvs poeticvm boreale.
Oxford 1883. I, CXXX -f 575, II, 712. Gefið út með Powell. - 10. Grimm
Centenary. Oxford 1886 bls. 95. Gefið út með Powell. - 11. Icelandic
Sagas-London 1887. I, LIII + 426; II, XLV + 473. - 12. Skírnir Kh. 1861, bls.
118; Kh. 1862, bls. 114 (Sbr. þjóðólf XIV, 1862, bls. 86-87). - 13. A few
parallel specimens from the first three gospels. Oxford 1869. 4:to bls. 4. -
14. Um tímatal í íslendingasögum í fornöld. Safn til Sögu íslands I, 185-
502. - 15. Ferðasaga úr Noregi. Ný Félagsrit XV, 1855, bls. 1-83»). -
16. Um strafrof og hneigingar. ib. XVII, 1857, bls. 117-166. - 17. Um
útgáfur af nokkrum Íslendingasögum, ib. XVIII, 1858, bls. 154-68. - 18. Ritdómar (Vatnsdælasaga, Ármanns saga). ib. XIX, 1859, bls. 128-136. -
19. Ferðasaga úr Þýzkalandi. ib. XX, 1860, bls. 23-143. - 20. Um sjálfsforræði. ib. XXI, 1861, bls. 102-117. - 21. Um nokkrar Islendingasögur ib.
bls. 118-127. - 22. Álit um ritgjörðir (The Story of Burnt Nial by G. W.
Dasent Edinb. 1861). ib. bls. 128-36. - 23. Um búskap í fornöld að nokkru
leyti eptir Dr. Schübeler ib. XXIII, 1863, bls. 109-126. - 24. Um Stjórn.
ib. bls. 132-151. - 25. Some remarks upon the use of the reflexive pronoun
in Icelandic 1865 (Transactions of the philol. Societ. 1866 I, 80-83)2). -

26. On the word rúnhenda or rímhenda 1865 (ib. 1865 II, 200-217). -

27. Oðr, Edda, stóð, stedda (The Academy 8/8 85). - 28. Essais relatifs aux
antiquités Scandinaves (Revue critique XX N:r 5; sbr. Skýrslur og reikningar).

- Fors Fortuna (The Academy XXXIII, 1888 bls. 190, dags. Oxf. 5/3 88).

- 30. Obituary. Jon Arnason (The Academy XXXIV, 1888, bls. 205).

Mun það vera hið síðasta, sem eptir Guðbrand liggur prentað 3).

1) það hefir sagt mér maður réttorður og góðgjarn og hinn gagnkunnugasti Guðbrandi, Kandidat Sigurður L. Jónasson, að ekki muni Guðbrandur
vera höfundur að greinum þeim, er heita "Fáeinar athugasemdir um vatnsveitingar á tún og harðvelli" og "Um Karlöflurokt", sem standa í Nýjum
Félagsritum 1853 og undir er G. V.

2) það segir mér Mr. Powell, að Guðbr. hafi ritað ýmislegt í English
Historical Review, en ekki er það rit til hér á bókasöfnum; ekki hefi eg
heldur farið svo nákvæmlega í gegnum The Academy né önnur ensk tímarit,
að þar geti ekki verið ýmislegt eptir.

3) Þetta hefir hann ritad í dagblöð: 1. Svar til Konráðs Gíslasonar dags.
Kh. 28/5 1858. þjóðólfur XI, 1858, bls. 5-6. (sbr. bls. 22 um Koðrænu og
Guðbrenzku; sbr. ennfremur Svar Jóns Guðmundssonar til herra ritstjóra blaðsins Norðra í Þjóð. XI, 1859, bls. 62-63, sbr. Norðra 1859 Nr. 7 bls. 6). -
2. Svar til Konráðs Gíslasonar (aptur) dags. Kh. 30/5 1859. þjóðólfur XI, 1859,
bls. 119. - 3. Bréf til Péturs biskups Péturssonar dags. 16/8 1859 í München
ib. bls. 147-48. - 4. Islenzkar réttritunarreglur eptir Haldór Friðriksson. Rvík
1859. ib. XII, 1860, bls. 69-71, 77-78, 95-97. - 5. Svar til Sveins Skúlasonar.
ib. bls. 113-114. - 6. Aðsent um próf í íslenzku, ib. XV, 1863, bls. 161-163,
169-170, 179; XVI, bls. 13-14, 23-25. Við þessar greinir er að vísu ekki getið
höfundar, en eg hef dálitla ástæðu til að eigna þær Guðbrandi. Undir Yfirlýsing um próf í íslenzku skrifar hann og med öðrum fleirum 28. Okt. 1863
(Þjóð. XVI, 1863, bls. 12). - 7. Svar til Péturs biskups dags. Oxf. 4/6 1870
þjóðólfur XXII, 1870, bls. 154. - 8. Til Péturs biskups um bibliumál dags.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:03 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1890/0166.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free