- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjerde Bind. 1888 /
254

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Íslenzk Kappakvæði, forts. (Jon Þorkelsson) - - II. Fjósaríma Þórðar Magnússonar á Strjúgi

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

254

Eysteirm het sá upp tók slag
af eptirleitni nauða,
þá hann kvað svo breyttan brag,
að biskup hrepti dauða.

"Sjálfdeilur" 5. erindi (AMagn. Nr. 149. Svo).

Ennfremur í 2. erindi:

Kveða má enn svo kíminn brag,
ef kappar málið herða,
að annara hvorra auðnu lag
ei má fagurt verða.

Hallur átti í mörgum og flóknum málum og kemur hann því nokkuð
opt við bref og dóma frá 16. old. þar á móti finst þórðar hvergi
getið, svo eg hafi orðið var við, og hefur því líklega lítið borið
á honum.

Af börnum rórðar eru tvö nafngreind, þó bæði sé lítt kunnug,
og hétu Odd.ur og Eannveig. Rannveig á að hafa ort 16. rímuna
af Rollant á meðan hún var að hræra í grautarpott; aðrir segja,
að faðir hennar hafi lagst meðan rímurnar voru í smíðum og bjóst
hún við að hann mundi deyja, og a^tlaði svo að halda rímunum
áfram. regar þórður kom á fætur sá hann að rímu hafði verið
bætt við, en líkaði það illa, því að honum þótti sú ríman best
gerð, og þótti honum því dottir sín hafa gert sér skömm til,, og
gaf henni því löðrung að kvæðislaunum. Oddur sonur Pórðar er
og lítt kunnur, en skáld er hann talinn og eru enn þá til vísur eptir
hann, þó örfáar sé; má af þeim sjá, að hann hefir verið með betri
skáldum á sinni tíð. Pað er alls ein vísa, sem eg þekki, sem með
vissu er eignuð Oddi, og vil eg tilfæra hana hér, af því hún er
ágætlega ort og ekki til nema á einum stað:

Vísa

Odds Pórðarsonar
um kaupmanninn í Húsavík.

Diðrik harðnar, dáð hrörnar,
drýgir okur, að þokar,
vér látum, hann hlýtur,
hverfur mund, skýst stundum,
kjör féllu, kaup hallast,
kram spillist, fer illa,
menn blindast, mát stendur,
m agna st rån, senn grånar.

AMagn. Nr. 148. Svo (Vigursbók skr. 1676-77).

Oddi eru og í elstu handritum eignaðar vísur þær, um stúlku
að nafni ,,Silfen", sem svo eru:

Orð a jötuns ung gerðr
innan pínir hug minn,
þundar leikur vífs vindr

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:05 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1888/0258.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free