- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjerde Bind. 1888 /
52

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Leiðrjettingar á ýmsum stöðum í Sæmundar-Eddu (Finnur Jónsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

52

58. er.

Hj er með byrjar þriðji kaflinn: "eine reihe von regeln und
ratschlagen für sein (mannsins) verhalten im ckampfe ums
dasein3 und seine vorteile" (D. A. V, 257). Pað er Ijóst, að
þessum kafla með þessu efni er miklu betur skeytt við
vís-urnar um vizku mannsins og hyggindi, enum vináttuna,
og kemur hjer þannig fram enn ein sönnun fyrir því, að 57
eigi að standa á eftir 52 og að 53-56 eru á sínum rjetta
stað. Pär á eftir.
4. og 5. vísuorð:

sjaldan liggjandi úlfr

lér um geir

eru röng. Hið fyrra er of langt og hið síðara of stutt. Hjer
á efalaust að lesa:

lig g j ande úlfr

ler of getrat.

Neitunin at hefur fallið aftan af, og svo hefur einhver, sem
fann, að hjer vantaði neitun, sett sjaldanin, en á rangan stað,
og ruglað svo kveðandinni. Smbr. 72. er.

59. er.

sins í 3. vísuorði falli burt. verka er gen. plur. af verk.

61 er.

Müllenhoff hefur með rjettu feilt burt 7. visuorðið. (D.
A. V, 257)

63. og 65. er.

63. erindi á ekki við á þessum stað; það slítur í sundur efnið.
í 62 er talað um einstæðmginn og hans líf, og líkt saman við
örn-inn og er ágætleg vísa. I 64 kemur svo mótsetningin - hinn
r íki maður, og er sagt, að hann skuli fara varlega með vald sitt,
osfrv. l?að er auðsjeð, að regla um að f r egna ok segja á hjer
«ekkert við. Yegna líkingar einstakra orða: fróðr a hverr (63,2):
rcfôsnotra hverr (64,2) hefur 63 verið sett inn. í nánasta

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:05 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1888/0056.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free